Fréttir Barnaheilla

Barn sem býr við fátækt fær ekki sömu tækifæri og önnur börn

Velferðarsjóður Evrópusambandsins eða ESF+ hefur samþykkt að eyrnamerkja sérstaklega um 5% sjóðsins til að takast á við fátækt meðal barna í Evrópu. Fjármagninu verður sérstaklega beint til Rúmeníu, Litháen, Ítalíu og Spánar, en þar er fátækt meðal barna mikil.

Notkun nikótíns í nútímasamfélagi

Næsti kynningarfundur Náum áttum-hópsins verður miðvikudaginn 10. febrúar 2021 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM. Fundarefnið að þessu sinni ber yfirskriftina Notkun nikótíns í nútímasamfélagi. Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga.