Fréttir Barnaheilla

Hægt væri að senda öll börn heimsins í skóla fyrir þá fjármuni sem eytt er í hernað á sex dögum

Ef ríkar þjóðir myndu setja upphæð, sem svarar fjármunum sem eytt er í hernað á sex dögum, til þróunar og uppbyggingar grunnmenntunar, væri hægt að ná því markmiði að veita öllum börnum menntun og tryggja þeim skólagöngu fyrir lok árs 2015. Nú vantar 16 milljarða bandaríkjadala til að svo megi verða.Ef ríkar þjóðir myndu setja upphæð, sem svarar fjármunum sem eytt er í hernað á sex dögum, til þróunar og uppbyggingar grunnmenntunar, væri hægt að ná því markmiði að veita öllum börnum menntun og tryggja þeim skólagöngu fyrir lok árs 2015. Nú vantar 16 milljarða bandaríkjadala til að svo megi verða.Í síðustu sk&yac...