Fréttir Barnaheilla

Fátækt barna. Hver getur haft áhrif?

Fátækt barna verður umræðuefnið á næsta fundi Náum áttum-hópsins sem verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 10. nóvember næstkomandi.