Fréttir Barnaheilla

Um 60.000 börn heimilislaus eftir jarðskjálfta í Kína

Um það bil 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig og kostuðu skemmdir á meira en 430.000 heimilium, samkvæmt yfirvöldum á staðnum.Um það bil 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig og kostuðu skemmdir á meira en 430.000 heimilium, samkvæmt yfirvöldum á staðnum.„Fréttir herma að börn hafi látist í skólum. Bekkjarfélagar og önnur börn af skjálftasvæðunum munu &tho...

Um 60.000 börn heimilislaus eftir jarðskjálfta í Kína

Um 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig. Meira en 430.000 heimili skemmdust samkvæmt yfirvöldum á staðnum.Um 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig. Meira en 430.000 heimili skemmdust samkvæmt yfirvöldum á staðnum.„Fréttir herma að börn hafi látist í skólum. Bekkjarfélagar og önnur börn af skjálftasvæðunum munu þurfa sérstakan stuðning, bæði í formi brýnustu n...

Himneskt er hlekkur í Heillakeðju barnanna

Vörumerkið HIMNESKT er stuðningsaðili mánaðarins í Heillakeðju barnanna í september. Himneskt styður Barnaheill – Save the Children á Íslandi með því að láta 5 krónur af hverri seldri vöru renna til samtakanna. Himneskt vörumerkið hefur farið ört stækkandi síðustu ár og er nú stærsta lífræna vörumerkið á Íslandi með rúmlega 120 lífrænar vörutegundir. Þær eru allar vottaðar af Vottunarstöðinni Túni.  Sólveig Eiríksdóttir, oft kenndi við veitingarsstaðinn Gló, er manneskjan á bak við merkið.   Hún hefur áratuga reynslu á sviði lífrænna matvæla og hefur lagt mikið upp úr því að bjóða u...