Fréttir Barnaheilla

Einelti er á ábyrgð fullorðinna

Reglulega koma fram einstaklingar sem segja sögu sína af skelfilegu einelti, jafnvel einstaklingar sem enn eru á barnsaldri og hafa þurft að þola einelti árum saman, í aðstæðum sem þeir hafa ekkert val um að vera í, þ.e. skóla eða bekkjardeild. 

Eru snjalltæki að breyta skólastarfi?

Fyrsti fundur Náum áttum á nýju ári er um snjalltækjavæðinguna og hvernig hún hefur möguleg og ómöguleg áhrif í grunnskólastarfi. Fyrsti fundur Náum áttum á nýju ári er um snjalltækjavæðinguna og hvernig hún hefur möguleg og ómöguleg áhrif í grunnskólastarfi.  Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. janúar kl. 8:15-10:00. Fyrirlesarar eru:Björn Rúnar Egilsson - Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT - Ég þarf bara að safna hundrað vinum til þess að verða frægur Linda Heiðarsdóttir - aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla - Snjalltæki og skólinn Sigurður Haukur Gíslason - grunnskólakennar...

Save the Children gegn Ebólu í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children vinna gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum í Sierra Leone. Áhersla er lögð á vitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Barnaheill – Save the Children vinna gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum í Sierra Leone. Áhersla er lögð á vitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Verkefnin miða einnig að því að efla heilsugæslu á þeim stöðum sem hún hefur veikst vegna faraldursins. Með verkefnum tengdum heilsu, vernd barna, menntun og mannréttindum barna hafa samtökin náð til um 100.000 manns frá því að viðbragðsáætlun samtakanna vegna Ebólu hófst í mars 2014.Kerry TownKerry Town meðferðarstöðin opnaði þann 5. nóvember...