Fréttir Barnaheilla

?Ég vil ekki muna eftir ferðinni. Aldrei?

„Það var stríð í Sýrlandi, en að minnsta kosti fékk ég mat. Ég ímyndaði mér aldrei að ég yrði verr settur hér í Evrópu. Þetta er ekki sú Evrópa sem ég bjóst við. Þetta er alls ekki mannúðlegt.“„Það var stríð í Sýrlandi, en að minnsta kosti fékk ég mat. Ég ímyndaði mér aldrei að ég yrði verr settur hér í Evrópu. Þetta er ekki sú Evrópa sem ég bjóst við. Þetta er alls ekki mannúðlegt.“Hann stendur fyrir framan mig. Þetta eru súrrealískar aðstæður. Flóttamannabúðir sem staðsettar eru upp á hæð á grísku eynni Lesbos. Sýrlenskur flóttam...

Vilt þú hafa áhrif?

Í ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gefst þér tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt í skemmtilegum félagsskap. Ungmennaráðið er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13-25 ára sem vill stuðla að réttlæti í heiminum og vekja athygli á málefnum barna.Í ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gefst þér tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt í skemmtilegum félagsskap. Ungmennaráðið er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13-25 ára sem vill stuðla að réttlæti í heiminum og vekja athygli á málefnum barna. Ef þú hefur &aac...

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt sinn til að stunda grunnnám án endurgjalds. Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt sinn til að stunda grunnnám án endurgjalds.Áskorunin er svohljóðandi:ÁSKORUN UM GJALDFRJÁLSAN GRUNNSKÓLA Öll börn eiga rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Þar er jafnframt kveðið á um að ekki megi mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra, svo sem vegna efnah...

Hleypur þú til góðs?

Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Við hvetjum þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi að hlaupa til góðs fyrir samtökin og skrá sig á hlaupastyrkur.is.Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Við hvetjum þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi að hlaupa til góðs fyrir samtökin og skrá sig á hlaupastyrkur.is. Þeir sem ekki taka þátt í maraþoninu en vilja samt sem áður styðja samtökin geta heitið á hlaupara sem hlaupa fyrir samtökin. Sjá lista yfir þá sem þegar hafa skráð s...

Skemmtilegt og gefandi að vera í ungmennaráðinu

Að vera meðlimur í ungmennaráði Barnaheilla er eitt af því skemmtilegasta og mest gefandi sem ég hef gert um ævina. Oft hef ég komið heim af fundum með hugann á fleygiferð eftir umræðurnar og liðið eins og ég gæti bætt hag barna í samfélaginu. Og hlutverk ungmennaráðsins er einmitt það; að vinna að bættum hag barna, að hafa áhrif á viðhorf til barna í samfélaginu og að virkja börn og unglinga til þátttöku um að móta það samfélag sem þau eiga aðild að.Að vera meðlimur í ungmennaráði Barnaheilla er eitt af því skemmtilegasta og mest gefandi sem ég hef gert um ævina. Oft hef ég komið heim af fundum með hugann á fleygiferð eftir umræðurnar...

Raddir okkar eru mikilvægar

Ég heiti Brynhildur Kristín og er að verða átján ára. Ég er því bráðum að verða fullorðinn einstaklingur og hef þá loksins eitthvað að segja í samfélaginu. Því þangað til að ég verð átján er ég barn. Og börn hafa nú ekki miklar skoðanir og vita ekkert svo mikið. Er það nokkuð? 

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 6. júlí til þriðjudagsins 4. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 6. júlí til þriðjudagsins 4. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Á myndinni eru fulltrúar í Ungmennaráði Barnaheilla.Fréttin var fyrst birt 3.7.2015....

Viðburðarríkt ár að baki

Þetta ár hefur verið einstaklega viðburðaríkt og skemmtilegt hjá okkur í ungmennaráði Barnaheilla. Þrátt fyrir að vera einungis sjö og hafa aðeins unnið saman í eitt ár þá höfum við tekist á við stór og krefjandi verkefni. Meðal þeirra má nefna erindi á ráðstefnu um fjölskyldustefnur og velferð barna, handrit að stuttmynd vegna afmælis Barnasáttmálans, fund með ríkisstjórninni, þátttöku í afmælishátíð Barnaheilla, fund með velferðarnefnd Alþingis og þátttöku í hugmyndasmiðju Evrópu unga fólksins. Þetta ár hefur verið einstaklega viðburðaríkt og skemmtilegt hjá okkur í ungmennaráði Barnaheilla. &THO...

Matargjafir Barnaheilla í Sýrlandi

Frá upphafi átakanna í Sýrlandi árið 2011 hefur ástandið farið hríðversnandi dag frá degi og sjaldan verið verra en nú þegar ISIS samtökin hafa yfirtekið stór landssvæði og eira engu. Áætlað er að níu milljónir manna hafi flúið heimili sín, þar af séu á sjöunda milljón landflótta í eigin landi. Af þeim eru um helmingur börn. Frá upphafi átakanna í Sýrlandi árið 2011 hefur ástandið farið hríðversnandi dag frá degi og sjaldan verið verra en nú þegar ISIS samtökin hafa yfirtekið stór landssvæði og eira engu. Áætlað er að níu milljónir manna hafi flúið heimili sín, þar af séu á s...

Nepal eftir jarðskjálftana

Starfsfólk Barnaheilla – Save the Children í Nepal hefur unnið hörðum höndum að neyðaraðstoð frá því að stóru jarðskjálftarnir urðu þar í apríl og maí. Nú í byrjun júní liggur á að koma fjölskyldum í öruggt skjól, því stutt er í að rigningatímabilið hefjist. Samtökin hafa dreift meira en 44 tonnum af hjálpargögnum til nauðstaddra en talið er að hundruðir þúsunda gætu enn verið heimilislausar þegar rigningartíminn hefst.Starfsfólk Barnaheilla – Save the Children í Nepal hefur unnið hörðum höndum að neyðaraðstoð frá því að stóru jarðskjálftarnir urðu þar í apríl og maí. N&ua...