Fréttir Barnaheilla

Verkefni Barnaheilla í Norður-Úganda

Verkefnum Barnaheilla til uppbyggingar og menntunarmála í Norður-Úganda er að ljúka. Útgönguáætlun er nú á lokastigi en áður en hún hófst var gerð óháð úttekt á verkefnunum.Verkefnum Barnaheilla til uppbyggingar og menntunarmála í Norður-Úganda er að ljúka. Útgönguáætlun er nú á lokastigi en áður en hún hófst var gerð óháð úttekt á verkefnunum. Stella Samúelsdóttir, ráðgjafi og sérfræðingur í úttektum á þróunarsamvinnuverkefnum, var fengin til starfsins í mars 2014. Niðurstöðurnar voru kynntar bæði í Utanríkisráðuneytinu og fyrir stjórn Barnaheilla síðar um vorið. &Uac...

Hlustum og spyrjum hvort ofbeldi sé á heimilinu

Hvaða vitneskju hafa börn og unglingar um heimilisofbeldi? Hvernig bregðast þau við því og hvaða áhrif hefur það á börn að búa við slíkt ofbeldi? Hvernig finnst börnum samfélagið bregðast við? Hvað segja prentmiðlar um heimilisofbeldi og hvað er til ráða? 

Mun einhver hlusta?

Heimilisofbeldi viðgengst og hefur verið til frá örófi alda. Víða um heim er heimilisofbeldi álitið einkamál fjölskyldunnar og óviðkomandi öðru fólki. Áður en „barnavernd“ ruddi sér til rúms hér á landi með barnaverndarlögum árið 1932 þótti ofbeldi gagnvart börnum jafnvel ekkert tiltökumál. Mörg börn voru á heimilum sínum beitt harðræði í uppeldisskyni. Heimilisofbeldi viðgengst og hefur verið til frá örófi alda. Víða um heim er heimilisofbeldi álitið einkamál fjölskyldunnar og óviðkomandi öðru fólki. Áður en „barnavernd“ ruddi sér til rúms hér á landi með barnaverndarlögum árið 1932 þ&oac...

Ömurleg tilfinning að sjá barnið beitt ofbeldi

„Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af því hún átti það skilið, hún var svo ljót. Þegar nestisboxið hennar var opnað og möl hent yfir nestið. Að vera lamin. Að vera kölluð fötluð. Ég gæti haldið áfram. En allra versta eineltið var þegar vinkonur hennar brugðust henni og stungu hana í bakið. Það var erfiðast.“ „Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af þv&i...

Vissi ekki að ég væri öðruvísi

Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún sagði opinberlega frá einelti sem hún hafði verið lögð í vegna skarðs sem hún fæddist með í vör. Selma verður 18 ára í sumar og stundar nú nám við fjölbrautaskólann í Garðabæ. Hún heldur reglulega fyrirlestra um einelti í skólum ásamt föður sínum, Hermanni Jónssyni. Á dögunum kom hún einnig fram í fyrsta sinn á TedX Reykjavík ráðstefnu í Hörpu þar sem hún ræddi áhrif eineltisins á líf sitt. Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún s...

Vinátta í verki

Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum hafa tekið þátt í tilrauna- og aðlögunarvinnu með Vináttu- verkefni Barnaheilla veturinn 2014-2015. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Reynslusögur starfsfólks skólanna gefa hugmynd um hvernig verkefnið hefur tekist og hver upplifunin er hjá börnum, foreldrum og starfsfólki.Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum hafa tekið þátt í tilrauna- og aðlögunarvinnu með Vináttu- verkefni Barnaheilla veturinn 2014-2015. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Reynslusögur starfsfólks skólanna gefa hugmynd um hvernig verkefnið hefur tekist og hver upplifunin er hjá börnum, foreldrum og starfsfólki. Leikskólarnir eru Kirkjuból &ia...

Blað Barnaheilla er komið út

Ársrit Barnaheilla - Save the Children á Íslandi 2015 er komið út. Að þessu sinni snýr þema blaðsins að Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti i leikskólum. Aðalviðtal blaðsins er við Selmu Björk Hermannsdóttur en hún deilir reynslu sinni af einelti í blaðinu.Ársrit Barnaheilla - Save the Children á Íslandi 2015 er komið út. Að þessu sinni snýr þema blaðsins að Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti i leikskólum. Aðalviðtal blaðsins er við Selmu Björk Hermannsdóttur en hún deilir reynslu sinni af einelti í blaðinu. Selma fæddist með skarð í vör og varð fyrir einelti allt frá leikskólaaldri. Einnig er viðtal við föður hennar, Hermann Jónsson, um reyns...

Gegn einelti hringinn í kringum landið á traktorum

Hálfrar aldar gamall draumur tveggja vina verður að veruleika á morgun þegar hringferð þeirra hefst á traktorum í kringum landið. Þeir kalla sig Vini Ferguson og fara hringinn á tveimur Massey Ferguson traktorum, annar þeirra var traktorinn sem þeir unnu á í sveitinni fyrir 50 árum síðan. Lagt verður af stað frá Olísstöðinni í Álfheimum og áætlað að ferðin taki 12-14 daga. Safnað verður fyrir Vináttu – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.Hálfrar aldar gamall draumur tveggja vina verður að veruleika á morgun þegar hringferð þeirra hefst á traktorum í kringum landið. Þeir kalla sig Vini Ferguson og fara hringinn á tveimur Massey Ferguson traktorum, annar þeirra var traktorinn sem ...

Save the Children gegn Ebólu í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children hafa unnið gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum íSierra Leone eftir að faraldurinn braust út á síðasta ári. Áhersla hefur verið lögð ávitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Barnaheill – Save the Children hafa unnið gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum íSierra Leone eftir að faraldurinn braust út á síðasta ári. Áhersla hefur verið lögð ávitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Starfsmenn Save the Children í Sierra Leone unnu meðal annars á sérhæfðri miðstöð fyrirfaraldurinn í Kerry Town. Þar fer fram meðferð á smituðum og einnig er sérhæfðrannsóknarstofa sá staðnum em ...

Þrjú ráðuneyti styðja SAFT

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands og Ríkislögreglustjóri hafa undirritað samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála-, innanríkis- og velferðarmála um stuðning við starfsemi SAFT verkefnisins til ársloka 2016.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands og Ríkislögreglustjóri hafa undirritað samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála-, innanríkis- og velferðarmála um stuðning við starfsemi SAFT verkefnisins til ársloka 2016.Samningurinn var undirritaður í Sjálandsskóla í Garðabæ, miðvikudaginn 3. júní 2015. Hei...