Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla 12. maí

Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn 12. maí 2015 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn 12. maí 2015 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi ...

Ungmenni funduðu með menntamálaráðherra

Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra.Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra. Fundurinn fór fram á skrifstofu umboðsmanns barna þar sem 11 ungmenni á aldrinum 14-18 ára tóku þátt.Meðal þeirra sem töluðu...

Neyðarsöfnun vegna hörmunganna í Nepal

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp. Um 30 milljónir búa í Nepal og af þeim eru 35% börn undir 15 ára aldri.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp...

Einelti - úrræði og forvarnir

Síðasti Náum áttum morgunverðarfundur vetrarins verður þann 15. apríl kl 08:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Einelti - úrræði og forvarnir. Á fundinum mun Vanda Sigurgeirsdóttir ræða um árangursríka leið við lausn eineltismála, Páll Óskar Hjálmtýsson og Magnús Stefánsson ræða um einelti út frá sjónarhóli geranda og þolanda og Margrét Júlía Rafnsdóttir fjallar um Vináttuverkefni Barnaheilla, sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla.Síðasti Náum áttum morgunverðarfundur vetrarins verður þann 15. apríl kl 08:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Einelti - &...

Lumar þú á hjóli í geymslunni?

Gefðu barni hjól og komdu hjólinu aftur í umferð – er yfirskrift hjólasöfnunar Barnaheilla sem hófst í dag. Söfnuninni var ýtt úr vör í Sorpu á Sævarhöfða á hádegi þegar Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, afhenti Ernu Reynsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla, fyrsta hjólið sem hún eignaðist. Auk hennar voru ungmenni frá ungmennaráðum Save the Children frá 5 löndum viðstödd.Gefðu barni hjól og komdu hjólinu aftur í umferð – er yfirskrift hjólasöfnunar Barnaheilla sem hófst í dag. Söfnuninni var ýtt úr vör í Sorpu á Sævarhöfða á hádegi þegar Herdís Ágústa Linnet, for...

Fátækt - húsnæðisöryggi allra barna verði forgangsatriði

,,Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf." Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 21. mars 2015.Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur lögfest, eiga öll börn rétt á að lifa og þroskast og að búa við aðstæður sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska þeirra. Ekki má mismuna börnum vegna stöðu þeirra eða foreldra þeirra, svo sem sökum efnahags foreldra.Börn þurfa aðstöðu og næði &aa...

Geðheilbrigði barna - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um geðheilbrigði barna, forvarnir, geðrækt og stöðu foreldra. Fundurinn fer fram miðvikudagsmorguninn 18. mars 2015 á Grand hótel Reykjavík kl 08:15 - 10:00.Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um geðheilbrigði barna, forvarnir, geðrækt og stöðu foreldra. Fundurinn fer fram miðvikudagsmorguninn 18. mars 2015 á Grand hótel Reykjavík kl 08:15 - 10:00. Frummælendur eru:María Hildiþórsdóttir, framkvæmdatsjóri Sjónarhóls, ráðgjafamiðstöðvar - Börn með geðrænan vanda - staða foreldraSigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar Embætti landlæknis - Geðrækt í sk...

Nýr upplýsingabæklingur um vernd barna gegn ofbeldi

Barnaheill- Save the Children á Íslandi halda úti fræðsluvefnum verndumbörn.is.  Samtökin hafa gefið út nýjan upplýsingabækling um vefinn og ofbeldi gegn börnum. Hægt er að nálgast bæklinginn endurgjaldslaust á skrifstofu Barnaheilla eða panta hann á barnaheill@barnaheill.is.Barnaheill- Save the Children á Íslandi halda úti fræðsluvefnum verndumbörn.is.  Samtökin hafa gefið út nýjan upplýsingabækling um vefinn og ofbeldi gegn börnum. Hægt er að nálgast bæklinginn endurgjaldslaust á skrifstofu Barnaheilla eða panta hann á barnaheill@barnaheill.is.Á verndumborn.is er að finna upplýsingar um vanrækslu og hvers kyns ofbeldi gegn börnum; líkamlegt, andlegt og kynferðislegt, um einelti, um ofbeldi &aa...

Öryggisráð SÞ fær falleinkunn vegna Sýrlands

Í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save the Children og 20 annarra mannúðar- og hjálparsamtaka um málefni Sýrlands, kemur fram að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi mistekist að innleiða ályktanir ráðsins. Þetta hafi leitt til þess að síðasta ár varð það alversta fyrir sýrlenskan almenning frá upphafi átakana.Í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save the Children og 20 annarra mannúðar- og hjálparsamtaka um málefni Sýrlands, kemur fram að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi mistekist að innleiða ályktanir ráðsins. Þetta hafi leitt til þess að síðasta ár varð það alversta fyrir sýrlenskan almenning frá upphafi átakana.&Aa...

Of ung til að hafa áhrif

,,Ég er unglingur. Það eina sem ég geri er að horfa á sjónvarpið, spila tölvuleiki og skapa vandræði." Svona hófst erindi Brynhildar Kristínar Ásgeirsdóttur og Lilju Reykdal Snorradóttur á ráðstefnu um norræn ungmenni í Norræna húsinu um helgina. Þær Brynhildur og Lilja sitja í Ungmennaráði Barnaheilla. Á ráðstefnunni var farið yfir þátttöku og lýðræði ungs fólks.,,Ég er unglingur. Það eina sem ég geri er að horfa á sjónvarpið, spila tölvuleiki og skapa vandræði." Svona hófst erindi Brynhildar Kristínar Ásgeirsdóttur og Lilju Reykdal Snorradóttur á ráðstefnu um norræn ungmenni í Norræna húsinu um helgina. Þ&a...