Fréttir Barnaheilla

Út að borða - gegn ofbeldi á börnum

Erna Reynisdóttir skrifar um þau verkefni sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi vinna að og snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Nú stendur yfir átakið Út að borða fyrir börnin í samvinnu við veitingastaði sem styðja þessi verkefni samtakanna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað að réttindum og velferð barna á Íslandi og erlendis í 25 ár. Samtökin eru aðili að Save the Children International sem eru stærstu frjálsu félagasamtök í heiminum sem vinna eingöngu í þágu barna. Helstu áherslumál samtakanna eru að standa vörð um réttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, heilbrigðismál og grunnmenntun. Barnaheill vinna samkvæmt barnasáttmála S...

Áskorun til þingmanna vegna áfengisfrumvarps

Barnaheill - Save the Children á Íslandi skora á þingmenn að hafa réttindi barna í forgrunni þegar ákvörðun um áfengisfrumvarpið er tekið. Öllum þingmönnum var sendur eftirfarandi tölvupóstur í dag:Barnaheill - Save the Children á Íslandi skora á þingmenn að hafa réttindi barna í forgrunni þegar ákvörðun um áfengisfrumvarpið er tekið. Öllum þingmönnum var sendur eftirfarandi tölvupóstur í dag:Kæri þingmaðurFyrir Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak, þar sem lagt er til að einkasala ÁTVR á smásölu áfengis verði aflagt. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja þig eindregið til a&et...

Hafa börn áhrif á eigin líf?

Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann, því stofnandi Save the Children í Bretlandi, Eglantyne Jebb, ritaði drög að sáttmála um réttindi barna árið 1921, sem síðar varð grunnurinn að Barnasáttmálanum eins og við þekkjum hann í dag.Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarb&oa...

Heimilisofbeldi - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Frummælendur eru:Ofbeldi á heimili - Margrét Ólafsdóttir, aðjúnkt við HÍ og Ingibjörg H Harðardóttir, lektor við HÍ Heimilisofbeldi - ný nálgun lögreglu og félagsþjónustu - Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoð...

Út að borða fyrir börnin 2015

Út að borða fyrir börnin - fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða – hefst í dag og stendur til 15. mars. Veitingastaðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.

?t a? bor?a fyrir b?rnin 2015

Fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða, Út að borða fyrir börnin styður verkefni sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars. Staðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða, Út að borða fyrir börnin styður verkefni sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars. Staðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Öll börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi, hvort sem um er að...

Fyrsti opni fundur ungmenna með þingnefnd

Í dag sátu átta fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla, umboðsmanns barna og Unicef fund velferðarnefndar í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmálans. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur ungmenna fundar með þingnefnd á opnum fundi og skiptist þar á skoðunum um málefni barna. Rætt var um þátttöku og réttindi barna, skólakerfið og menntun auk velferðarmála.Í dag sátu átta fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla, umboðsmanns barna og Unicef fund velferðarnefndar í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmálans. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur ungmenna fundar með þingnefnd á opnum fundi og skiptist þar á skoðunum um málefni barna. Rætt var um þátttöku o...

Fátækt: Barnabætur verði auknar og lágmarksframfærsluviðmið skilgreint

Í nýútkominni skýrslu Velferðarvaktarinnar kemur fram að tæplega 2% Íslendinga og 3% barna, eða 6.200 manns, búi við sára fátækt. Vaktin vill að barnabætur verði auknar um fjóra milljarða á ári og lágmarksframfærsluviðmið verði skilgreind. Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum á sæti í Velferðarvaktinni. Hún segir að fleiri börn en fullorðnir búi við sára fátækt á Íslandi. Þau njóti ekki þeirra lífsgæða sem séu ásættanleg og þau eigi rétt á samkvæmt Barnasáttmálanum sem Ísland hefur lögfest.Í nýútkominni skýrslu Velferðarvaktarinnar ke...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2013

Söfnuðu 10 milljónum evra fyrir menntun barna í Afríku, Asíu og Evrópu

Viðskiptavinir IKEA söfnuðu rúmlega 10 milljón evrum fyrir menntunarverkefnum Barnaheilla - Save the Children og UNICEF í 18 löndum. Frá árinu 2003 hefur Mjúkdýraleiðangurinn hjálpað meira en 11 milljónum barna í 46 löndum að stunda nám við erfiðar aðstæður. Viðskiptavinir IKEA á Íslandi söfnuðu alla 10.611 evrum, eða rúmlega 1,6 milljónum króna. Auk þess gáfu íslenskir viðskiptavinir Barnaspítala Hringsins 400 mjúkdýr.Viðskiptavinir IKEA söfnuðu rúmlega 10 milljón evrum fyrir menntunarverkefnum Barnaheilla - Save the Children og UNICEF í 18 löndum. Frá árinu 2003 hefur Mjúkdýraleiðangurinn hjálpað meira en 11 milljónum barna í 46 löndum að stunda ná...