Fréttir Barnaheilla

Fræðsluefni

Vinátta - Fri for mobberiVináttu – verkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku. Vinátta byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem skulu samofin öllu skólastarfinu auk raunhæfra verkefna fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Vinna með Vináttu á íslenskum leikskólum hófst haustið 2014 og stefnt er að því að geta boðið öllum leikskólum landsins efnið til notkunar. Leikskólar sem vilja nota efnið þurfa að fara á námskeið til...

Umfang kannabisneyslu

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Framsöguerindi:Vímuefnaneysla framhaldsskólanema - staða og þróun yfir tíma - Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu og aðjúnkt á íþróttafræðisviði Háskólans í ReykjavíkBaragras? Að lýsa og upplýsa - Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarnaUmfang Kanna...

Hagkaup styður Jólapeysuátakið um 1,2 milljónir

F&F og Hakaup afhentu á dögunum styrk í Sýrlandssöfnun Barnaheilla í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna. Verslanirnar gáfu 10% af söluandvirði jólapeysa til átaksins. Alls voru seldar hátt í 4.000 peysur í verslunum F&F og Hagkaups og söfnuðust þar með 1.225.000 kr. til verkefnisins.F&F og Hakaup afhentu á dögunum styrk í Sýrlandssöfnun Barnaheilla í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna. Verslanirnar gáfu 10% af söluandvirði jólapeysa til átaksins. Alls voru seldar hátt í 4.000 peysur í verslunum F&F og Hagkaups og söfnuðust þar með 1.225.000 kr. til verkefnisins.Jólapeysan er fjáröflunarátak Barnaheilla þar sem safnað er fyrir betri heimi fy...