Fréttir Barnaheilla

Viðburðarríkt ár að baki

Ekki er hægt að segja annað en undanfarið ár hafi verið það viðburðaríkasta og áhrifamesta í sögu ungmennaráðs Barnaheilla frá upphafi. Með fjölgun meðlima hefur verið unnið framúrskarandi starf í grasrótinni sem og með systursamtökum okkar á Norðurlöndum.Ekki er hægt að segja annað en undanfarið ár hafi verið það viðburðaríkasta og áhrifamesta í sögu ungmennaráðs Barnaheilla frá upphafi. Með fjölgun meðlima hefur verið unnið framúrskarandi starf í grasrótinni sem og með systursamtökum okkar á Norðurlöndum. Í sumar fóru fjórir meðlimir ráðsins til Noregs í sumarbúðir PRESS. Þar komu saman meðlimir í norr&a...

Gott er að eiga vin - tónlistin í Vináttu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi bjóða nú upp á sérstakt tónlistarnámskeið í tengslum við Vináttu sem miðar að því að veita leikskólakennurum og leiðbeinendum innblástur og góðar hugmyndir um notkun tónlistarefnisins í starfinu með hugmyndafræði og gildi Vináttu að leiðarljósi. Kennari á námskeiðinu er Birte Harksen, leik- og grunnskólakennari, sem hefur um árabil unnið með tónlist og dans á heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Galdurinn við Vináttu

„Það er einhver galdur við Vináttu. Við fundum strax á tilraunastiginu að þetta var ekki bara enn eitt verkefnið ofan á allt annað og árangurinn er svo augljós.Vinátta er bæði ofboðslega skemmtileg og fellur algjörlega inn í starfið á leikskólanum sem gerir það að verkum að við erum gífurlega ánægð með verkefnið,“ segir Kristín Gísladóttir, leikskólastjóri á Uglukletti í Borgarnesi.„Það er einhver galdur við Vináttu. Við fundum strax á tilraunastiginu að þetta var ekki bara enn eitt verkefnið ofan á allt annað og árangurinn er svo augljós.Vinátta er bæði ofboðslega skemmtileg og fellur algjörlega inn í starfið á leikskólanum se...

Upphaf Vináttu

það var árið 2005 sem Red Barnet – Save the Children í Danmörku og María krónprinsessa tóku sig saman um að þróa forvarnarverkefni gegn einelti sem hæfist á leikskólaaldri. Rannsóknir höfðu þá sýnt að tíðni eineltis væri ekki á undanhaldi, þrátt fyrir fjölda eineltisverkefna sem höfðu verið í gangi.

Ævintýrið um Vináttu

Fátt er börnum og foreldrum þeirra mikilvægara en að börnunum líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd.VINÁTTA – FORVARNAR­ VERKEFNI GEGN EINELTI FYRIR LEIKSKÓLA Fátt er börnum og foreldrum þeirra mikilvægara en að börnunum líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd. „Þú mátt ekki vera með í leiknum“ eða „ég vil ekki leiða þig“, eru orð leikskólabarna í íslenskum leikskólum, barna sem eru að fóta sig í flóknum heimi og læra samskipti við jafnaldra sína. Svona samskipti virðast sakleysisleg, en ef þau eru endurtekin gagn...

Verkefnin í Vináttutöskunni

Vináttutaskan inniheldur efni sem byggir á gildum og hugmyndafræði Vináttu.

Umfjöllun um börn í fjölmiðlum

Barnaheill ­ Save the Children á Íslandi hafa gefið út almenn viðmið um op­inbera umfjöllun um börn í samvinnu við Fjölmiðlanefnd, SAFT, UNICEF á Íslandi og umboðsmann barna.

Ein jörð fyrir öll börn um ókomna tíð

Barnaheill samþykktu nýverið fyrstu umhverfisstefnu samtakanna og vilja þannig vinna enn frekar að betri heimi fyrir börn í nútíð og framtíð. Mann­réttindi og umhverfismál eru órjúfan­leg og náskyld málefni.

Vildi óska að ég gæti orðið 15 ára aftur

Á síðustu 10 árum hefur Þorgrímur Þráinsson haldið fyrirlestra í nánast öllum grunnskólum landsins og þannig komið skilaboðum um já­kvætt hugarfar til um 40 þúsund ung­menna. Hann hefur auk þess skrifað fjöldan allan af barna­- og unglinga­ bókum og er um þessar mundir með nýja krakkabók í smíðum, framhald af bókinni Henri og hetjurnar sem kom út í fyrra. Á síðustu 10 árum hefur Þorgrímur Þráinsson haldið fyrirlestra í nánast öllum grunnskólum landsins og þannig komið skilaboðum um já­kvætt hugarfar til um 40 þúsund ung­menna. Hann hefur auk þess skrifað fjöldan allan af barna­- og unglinga­ bókum og er um ...

Lítið þokast í að uppræta barnafátækt í Evrópu

Frá árinu 2013 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi tekið þátt í vinnu Evrópuhóps Save the Children um barnafátækt í álfunni. -Árið 2014 kom út skýrsla á vegum hópsins; Child poverty and social exclusion ­ a matt­er of childrens rights, þar sem fram kom að um 28% barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun. Síðla árs 2016 kom svo út önnur skýrsla, Educational and Child poverty in Europe -­ Leaving no child behind, eða tengsl barnafátæktar og skorts á tækifærum og menntun.