Fréttir Barnaheilla

Norræn barnaverndarráðstefna í Reykjavík 28.-31. ágúst:

Fjölmörg áhugaverð erindi um barnaverndarmálefniNorræn barnaverndarráðstefna verður haldin dagana 28.-31. ágúst 2003 á Nordica hótelinu. Ráðstefnugestir eru 560 manns frá öllum Norðurlöndunum og komust færri að en vildu. Norrænar barnaverndarráðstefnur eru haldnar á þriggja ára fresti. Í undirbúningshópnum eiga sæti fulltrúar þeirra aðila sem standa að ráðstefnunni í hverju landi. Hér á landi eru það fulltrúar fráBarnaheillum og Barnaverndarstofu. Jafnframt hefur íslenskundirbúningsnefnd verið að störfum frá því sumarið 2001.Fjölmörg áhugaverð erindi um barnaverndarmálefniNorræn barnaverndarráðstefna verður haldin dagana 28.-31. &aa...

Öflugt hjálparstarf í Líberíu

Save the Children samtökin á Bretlandi hafa á ný hafið hjálparstarf í Líberíu af fullum krafti en alþjóðlegir starfsmenn hjálparsamtaka urðu að yfirgefa höfuðborgina Monróvíu í byrjun júní sl. þegar umsátrið um hana hófst.Save the Children samtökin á Bretlandi hafa á ný hafið hjálparstarf í Líberíu af fullum krafti en alþjóðlegir starfsmenn hjálparsamtaka urðu að yfirgefa höfuðborgina Monróvíu í byrjun júní sl. þegar umsátrið um hana hófst.Enda þótt Taylor, fyrrum forseti, sé nú farinn í útlegð er ástandið í landinu enn mjög óstöðugt og þar ríkir mikil neyð vegna skorts &aacut...

Barnaklámið falið í ,,Trójuhesti"

Karlmaður á Bretlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um varðveislu barnakláms og leystur úr varðhaldi lögreglu eftir að í ljós kom að tölva hans hafði verið sýkt af tölvuvírusnum „Trójuhestinum" og notuð sem geymslustaður fyrir barnaklám, án þess að hann yrði þess var.Karlmaður á Bretlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um varðveislu barnakláms og leystur úr varðhaldi lögreglu eftir að í ljós kom að tölva hans hafði verið sýkt af tölvuvírusnum „Trójuhestinum" og notuð sem geymslustaður fyrir barnaklám, án þess að hann yrði þess var.Þetta er annað tilfellið í Bretlandi sem tölvunotandi er hreinsað...

SPRON bakhjarl Barnaheilla

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, hefur gerst bakhjarl Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, og mun á þann hátt leggja samtökunum lið við að hjálpa börnum hér heima og erlendis. Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir stuðning SPRON vera samtökunum afar mikils virði. „Við erum þakklát öllum þeim sem eru reiðubúnir að taka þátt í verkefnum okkar.“Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, hefur gerst bakhjarl Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, og mun á þann hátt leggja samtökunum lið við að hjálpa börnum hér heima og erlendis. Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir stuðning SPRON vera ...

Barnaheill færa Barnaspítala Hringsins 2 milljónir króna

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, færðu Barnaspítala Hringsins tvær milljónir króna að gjöf 16. júní sl. Fénu er ætlað að styrkja leik- og tómstundaaðstöðu barna sem þar njóta læknisaðstoðar og aðhlynningar.Barnaheill, Save the Children á Íslandi, færðu Barnaspítala Hringsins tvær milljónir króna að gjöf 16. júní sl. Fénu er ætlað að styrkja leik- og tómstundaaðstöðu barna sem þar njóta læknisaðstoðar og aðhlynningar.Magnús Ólafsson sviðsstjóri segir að framlagið muni veita starfsfólki og börnum sem dvelja á spítalanum ný tækifæri. „Við erum afar þakklát fyrir þessa gjöf. Peningarni...

Umfangsmikil neyðaraðstoð í Írak

Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak. Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak.Starfsfólk samtakanna hefur á undanförnum dögum m.a. dreift sjúkragögnum á spítala og heilsugæslustöðvar í Bagdad, Mosul og Kirkuk. Meginmarkmiðið með neyðaraðstoðinni í landinu er að halda dánartíðni barna í lágmarki og draga úr sýkingarhættu. Talið er að um 500.000 írösk börn þjáist af næringarskorti sem leiðir til þess að þau hafa minni mótstöðu gegn sjúkdómum en ella....

MS-ingar styrkja skólastarf Save the Children í Kambódíu

Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Barnaheill hafa undanfarin ár tekið þátt í að starfrækja ...

Mistök við útsendingu vegna styrktargjalds Barnaheilla

Þau leiðu mistök urðu við útsendingu hjá SPRON þar sem verið var að minna á áður útsenda greiðsluseðla vegna styrktargjalds Barnaheilla fyrir árið 2002 að rangar upphæðir voru á seðlunum. Þau leiðu mistök urðu við útsendingu hjá SPRON þar sem verið var að minna á áður útsenda greiðsluseðla vegna styrktargjalds Barnaheilla fyrir árið 2002 að rangar upphæðir voru á seðlunum.Þeir styrktarfélagar Barnaheilla sem fengið hafa slíka seðla eru beðnir velvirðingar á mistökunum sem SPRON tekur fulla ábyrgð á. Starfsfólk Barnaheilla er mjög leitt yfir þeim óþægindum sem þetta hefur valdið hlutaðeigandi styrktarfélögum samtakanna. &THO...

Ríkisstjórnin veitir 7 milljónum króna til neyðarstarfs Barnaheilla í Írak

Ríkisstjórnin samþykkti í dag að veita allt að 300 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar og uppbyggingarstarfs í Írak. Þar af verður 100 milljónum varið til neyðar- og mannúðaraðstoðar, en allt að 200 milljónum il uppbyggingarstarfs í kjölfar átaka. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, fá nú 7 milljónir króna til neyðarstarfs samtakanna sem er umfangsmikið.Ríkisstjórnin samþykkti í dag að veita allt að 300 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar og uppbyggingarstarfs í Írak. Þar af verður 100 milljónum varið til neyðar- og mannúðaraðstoðar, en allt að 200 milljónum il uppbyggingarstarfs í kjölfar átak...

Hjálparbeiðni fyrir írönsk börn

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð utanríkisráðherra til hjálpar börnum í Írak. Meginmarkmiðið með neyðaraðstoð samtakanna í Írak er að halda dánartíðni barna í lágmarki og draga úr sýkingarhættu, svo og að draga úr skaðlegum áhrifum stríðsins á líf og almenna velferð barnanna. Samtökin Save the Children hafa starfað í Írak síðan 1991 og eru með stærstu og reyndustu alþjóðasamtökum starfandi í landinu. Samtökin eru vel í stakk búin til að takast á við neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra, með starfsemi sinni í Jórdaníu, Kúveit, Íran og Nor&et...