Fréttir Barnaheilla

Skorað fyrir gott málefni í Landsbankadeildinni

Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja. FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheill - Save the Children á Íslandi og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir sýndan stuðning. Óskum við þeim góðs gengis í komandi leikjum sem og öðrum liðum og þökkum Landsbankanum kærlega fyrir frábært framtak.Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja. FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheil...

Fjáröflunarhádegisverður í Iðnó 7. júní n.k.

Þann 7. júní n.k. standa Barnaheill að fjáröflunarhádegisverði í Iðnó.  Við hvetjum allar konur að leggja góðu málefni lið og snæða hádegisverð í hópi góðra kvenna í sumarstemningu.  Allur ágóði rennur til málefna Barnaheilla.Fjáröflunarhádegisverðurinn er frá kl. 12:00-14:00.  Verð 6.500 krónur.Veislustjóri er Jóhanna Vigdís HjaltadóttirHægt að nálgast boðskort til að taka þátt hér.Í undirbúningsnefnd eru:Dögg KáradóttirElaine MehmetElsa EinarsdóttirInga SólnesMaría SkúladóttirPetrína ÁsgeirsdóttirRagnhildur SkarphéðinsdóttirFjáröflunarhádegisverðurinn er styrk...

Stuðningur Barnaheilla við menntun barna í Kambódíu

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, vinna að því að bæta framtíð barna í stríðshrjáðum löndum með menntun. Yfirskrift verkefnisins er á íslensku Bætum framtíð barna en enska heitið er Rewrite the future. Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, vinna að því að bæta framtíð barna í stríðshrjáðum löndum með menntun. Yfirskrift verkefnisins er á íslensku Bætum framtíð barna en enska heitið er Rewrite the future. Á síðasta ári stóðu Barnaheill - Save the Children á Íslandi að fjáröflunarviðburði til að bæta framtíð barna í Kambodíu og söfnuðust tæpar 8 milljónir króna....

Skýrsla Barnaheilla - Save the Children um stöðu mæðra heimsins 2006

Barnaheill - Save the Children í Bretlandi sendu frá sér þ. 8. maí , árlega skýrslu sína um stöðu mæðra í heiminum. Skýrslan skýrir frá því hvar í heiminum staða mæðra sé best og hvar hún sé verst og í henni má sjá samanburð milli 140 landa um velferð mæðra og barna þeirra. Í ár bættust 18 ný iðnvædd ríki í fyrsta sinn á listann, þar á meðal Ísland.Barnaheill - Save the Children í Bretlandi sendu frá sér þ. 8. maí , árlega skýrslu sína um stöðu mæðra í heiminum. Skýrslan skýrir frá því hvar í heiminum staða mæðra sé best og hvar hún sé verst og í...

960.000 börn frá Írak á landflótta

11.05.2007Vegna yfirstandandi átaka og ofsókna í Írak hafa um 2 milljónir Íraka flúið heimaland sitt.Áætlað er að um helmingur þessa fólks, eða um 960.000 manns, séu börn undir 18 ára aldri. Áætlað er svo að um 620.000 þeirra séu börn á skólaaldri.  11.05.2007Vegna yfirstandandi átaka og ofsókna í Írak hafa um 2 milljónir Íraka flúið heimaland sitt.Áætlað er að um helmingur þessa fólks, eða um 960.000 manns, séu börn undir 18 ára aldri. Áætlað er svo að um 620.000 þeirra séu börn á skólaaldri.  Aðstæður íraskra barna á landflótta eru slæmar en nýlegt mat sýnir að börnin hafa takmarkaðan a&...

Algengustu myndir barnaþrælkunar

Á sama tíma og verið er að fagna því að 200 ár séu liðin frá því að þrælasala var afnumin í heiminum leiðir ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi í ljós að milljónir barna lifa enn þann dag í dag við slíka þrælkun.Skýrslan sýnir átta algengustu myndir barnaþrælkunar þar sem börn eru látin lifa við skelfilegar aðstæður, neydd til að vinna langan vinnudag fyrir lítið sem ekkert í staðinn og þurfa oft að lifa við mikið ofbeldi.Verslun með börn Árlega er verslað með 1.2 milljónir barna og ungabarna, þar á meðal til Vestur-Evrópu, N- og S-Ameríku og til Karabíska hafsins. Þeim fer fjölgandi. Á&a...

Aðalfundur

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandiverður haldinn fimmtudaginn 26. aprílkl. 17:00 - 19:00 í Kornhlöðunni, Bankastræti 2Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál3. Erla Þrándardóttir aðjúnkt í Háskólanum á Akureyri flytur erindið ,,félagsleg ábyrgð frjálsra félagasamtaka."Fundarstjóri: Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barnaFélagsmenn samtakanna eru hvattir til að mætaStjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Ríkustu þjóðir heims bregðast börnum í stríðshrjáðum löndum

Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til menntunar barna í löndum þar sem átök ríkja eða hafa ríkt.Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children birtu í dag þann 12. apríl skýrsluna "Öftust í röðinni - síðust í skóla"(e. Last in Line, Last in School). Þar kemur fram að ríkustu þjóðir heims veita frekar stuðning til menntunar í löndum þar sem ríkir stöðugleiki fremur en til m...

Barnaheill fær eina milljón frá Landsbankanum

Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Úthlutunin fór fram 11. apríl 2007, við formlega athöfn í Iðnó. Hver samtök fengu að gjöf eina milljón króna og var Barnaheill í þeim hópi.Barnaheill- Save the Children á Íslandi þakka Landsbankanum kærlega fyrir höfðinglegt framlag.Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. Út...

Mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota

Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla hegningarlaga var samþykkt á Alþingi síðastliðinn laugardag. Þessi nýju lög eru mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota. Ein helsta breytingin er sú að fyrningarfrestur á alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum var afnuminn. Frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla hegningarlaga var samþykkt á Alþingi síðastliðinn laugardag. Þessi nýju lög eru mikil réttarbót fyrir þolendur kynferðisbrota. Ein helsta breytingin er sú að fyrningarfrestur á alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum var afnuminn. Með þessari breytingu gekk Alþingi lengra en upprunalegu frumvarpið gerði ráð fyrir en samkomulag um þessa breytingu náðist í meðf&oum...