Fréttir Barnaheilla

Hungur í Sýrlandi - neyðarsöfnun

Ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children greinir frá vitnisburði Sýrlendinga að matarskortur sé nú orðinn það mikill að fólk flýi vegna hungurs. Uppskera hefur brostið, ræktarlönd og akrar hafa verið eyðilagðir og stríðsátök hamla dreifingu matvæla í landinu. Sameinuðu þjóðirnar hafa greint frá því að börn hafi látist af næringarskorti og vegna skorts á heilbrigðisþjónustu.Átökin sem staðið hafa yfir í Sýrlandi í á þriðja ár hafa kostað hundrað þúsund manns lífið, þar af sjö þúsund börn. Ofan á þær hörmungar sem fólkið hefur þurft að líða bætist nú hungur. Uppskera...

Unglingar og vímuefni

Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og Jóhann Björn Skúlason, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild LRH halda erindi um stöðuna.Miðvikudaginn 25. september kl 08:15-10:00 stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík um unglinga og vímuefni.Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fjallar um stöðu og þróun vímuefnaneyslu ungmenna og breytingu á milli skólastiga og ...

Lögfesting Barnasáttmálans: Hvernig tryggjum við rétt allra óháð uppruna?

Í tilefni af lögfestingu Barnasáttmálans verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi óháð uppruna.Þann 20. febrúar 2013 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálinn, lögfestur á Alþingi Íslendinga.  Í tilefni af lögfestingunni verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi óháð uppruna. Fundirnir verða haldnir á Grand hótel 19. september og 20. nóvember frá 8.15- 10:30.  Þess má geta að 20. nóvember er afmælisdagur Barnasáttmálans og eru þá...

Fögnum enn einu skrefi í átt að ókeypis tannlækningum fyrir börn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að sjá árangur af einu helsta baráttumáli samtakanna síðustu misseri. Í gær tók gildi liður í samningi á milli Tannlæknafélags Íslands og Sjúkratrygginga Íslands sem tryggir þriggja ára og 12-14 ára börnum ókeypis tannlækningum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að frá og með gærdeginum séu íslensk börn einu skrefinu nær ókeypis tannlæknisþjónustu. Þá tók gildi liður í samningi á milli Tannlæknafélags Íslands og Sjúkratrygginga Íslands sem tryggir þriggja ára og 12-14 ára börnum tannlækningar án endurgjalds, ef ekki er t...

Búast við holskeflu flóttamanna frá Sýrlandi

Ótti almennings í Sýrlandi við loftárásir vegna efnavopnaárásarinnar í Damaskus í síðustu viku fer vaxandi. Staða sýrlenskra fjölskyldna og barna versnar með hverjum deginum sem líður og búist er við gífurlegri aukningu flóttamanna yfir landamærin til nærliggjandi landa á næstu dögum og viku. Barnaheill - Save the Children sem starfa á landamærum Sýrlands óttast um öryggi og ástand flóttamannanna og kalla eftir fjárstuðningi almennings til að mæta fjölgun flóttamanna.Ótti almennings í Sýrlandi við loftárásir vegna efnavopnaárásarinnar í Damaskus í síðustu viku fer vaxandi. Staða sýrlenskra fjölskyldna og barna versnar með hverjum deginum sem lí...

Ein milljón barna hafa flúið Sýrland

Fjöldi barna sem flýr Sýrland eykst með degi hverjum og er nú kominn upp í eina milljón. Börnin flýja átökin sem kosta líf bæði barna og fullorðinna, margir slasast alvarlega og fá hvorki mat né lyf samkvæmt upplýsingum frá starfsfólki Save the Children á svæðinu. Átökin hafa nú staðið yfir í tvö og hálft ár og ekkert lát virðist á árásum á almenna borgara. Nú síðast er grunur um notkun eiturefna gegn borgurum skammt frá Damaskus.Fjöldi barna sem flýr Sýrland eykst með degi hverjum og er nú kominn upp í eina milljón. Börnin flýja átökin sem kosta líf bæði barna og fullorðinna, margir slasast alvarlega og fá hvorki mat né lyf ...

Söfnuðu mestu fyrir Barnaheill

Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu í dag viðurkenningu til hjólaliðsins Team Atlantik legal sem safnaði mestu í áheitasöfnun hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon sem lauk um síðustu helgi. Öll áheit á liðin 24 sem tóku þátt í keppninni runnu til Barnaheilla.Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu í dag viðurkenningu til hjólaliðsins Team Atlantik legal sem safnaði mestu í áheitasöfnun hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon sem lauk um síðustu helgi. Öll áheit á liðin 24 sem tóku þátt í keppninni runnu til Barnaheilla. Liðsmenn Team Atlantik legal eru þau Bogi Guðmundsson, Benedikt Einarsson, Jóhannes Már Sigurðarson, Eiríkur Elís Þorláksson,...

Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi gagnvart börnum er til í mörgum myndum. Gerandi ofbeldisins tryggir sér oft þögn barnsins með hótunum til dæmis um að eitthvað slæmt gerist ef barnið segir frá eða lofar því gjöfum/peningum ef það segir ekki frá. Segja má að öflugasta forvörnin gegn þessari vá felist í góðu sjálfstrausti og sterkri sjálfsmynd. Þetta er grunnurinn að innra varnarkerfi barnsins sjálfs. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og formaður Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, skrifar.

Sala á notuðum hjólum í dag

Í dag standa Barnaheill - Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil) kl. 14-21, þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Í dag standa Barnaheill - Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil) kl. 14-21, þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Hjólasöfnunin var unnin í samvinnu við hjólreiðakeppnina WOW Cyclothon, endurvinnslustöðvar, félagsþjónustuna og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur.Mun fleiri hjól söfnuðust í ár en á síðasta ári, þegar tæplega 500 hjól bárust í söfn...

Hjóla kringum landið til styrktar Barnaheillum

Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon hefst í dag. miðvikudaginn 19. júní og stendur yfir til 22. júní . Öll áheit á liðin í keppninni renna til Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Alls taka 25 lið þátt og hjóla með boðsveitarformi hringinn í kringum landið alls 1332 kílómetra. Þetta er annað árið í röð sem keppnin er haldin, en í ár munu um 200 manns taka þátt. Um er að ræða mikla aukningu frá síðasta ári þegar 78 manns þátt.Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon hefst í dag, miðvikudaginn 19. júní og stendur yfir til 22. júní . Öll áheit á liðin í keppninni renna til Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Alls taka 25...