Fréttir Barnaheilla

Sumarið sem breyttist í martröð

Þrettán ára unglingur er stoltur af sjálfum sér. Hann hefur frumkvæði af því að tala við yfirmenn á hóteli og reddar sér sumarvinnu. Fyrstu alvöru vinnunni sinni – og ekki bara unglingavinnunni. Hann fær flottan búning og gengur til liðs við hóp pikkalóa á svipuðum aldri. Yfirmaður þeirra er vingjarnlegur. Hann er hjálplegur. Þetta verður gott sumar. ... En þetta varð ekki gott sumar. Því yfirmaðurinn var barnaníðingur.

Eineltið eyðilagði mig

,,Þetta byrjaði fyrst þegar ég var 8-9 ára með uppnefninu Rauðskalli Brennivínsson. Ég þótti svolítið skrýtinn, rauðhærður og hafði ekki áhuga á fótbolta sem olli dálítilli einangrun, því það var ætlast til að allir strákar hefðu áhuga á fótbolta,” segir Jón Gnarr, borgarstjóri, um erfiða reynslu sína af einelti í grunnskóla.,,Þetta byrjaði fyrst þegar ég var 8-9 ára með uppnefninu Rauðskalli Brennivínsson. Ég þótti svolítið skrýtinn, rauðhærður og hafði ekki áhuga á fótbolta sem olli dálítilli einangrun, því það var ætlast til að allir strákar hefðu áhuga &aac...

Ársskýrsla fyrir árið 2012

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2012 með því að smella hér....

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló, er sérfræðingur í hollri og góðri næringu. Hún hefur alla tíð passað upp á mataræði barna sinna og telur mikilvægt að sporna við sykurneyslu Íslendinga.Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló, er sérfræðingur í hollri og góðri næringu. Hún hefur alla tíð passað upp á mataræði barna sinna og telur mikilvægt að sporna við sykurneyslu Íslendinga.,,Við gleymum því stundum að það er aldrei of snemmt að koma inn hollum lifnaðarháttum hjá börnum. Bragðlaukar þeirra þróast mjög hratt og þaðþarf að vanda sig frá upphafi með f&ael...

Og hvað á barnið að heita?

Flestum finnst okkur ekkert sjálfsagðara en að eiga nafn. Og jafnvel þó við höfum ekkert um nafnavalið sjálft að segja sem ungabörn, verður nafnið afar mikilvægur hluti af okkur sjálfum sem manneskjum. Réttur til nafns telst til grundvallar mannréttinda hvers einstaklings og þess vegna vakti það athygli þegar 15 ára stúlka þurfti að leita réttar síns fyrir dómstólum til að fá að bera nafnið Blær, sem henni var gefið við skýrn árið 1997. Flestum finnst okkur ekkert sjálfsagðara en að eiga nafn. Og jafnvel þó við höfum ekkert um nafnavalið sjálft að segja sem ungabörn, verður nafnið afar mikilvægur hluti af okkur sjálfum sem manneskjum. Réttur til nafns telst til grundvallar mannrétti...

Stoltur og hreykinn verndari Barnaheilla

Fórnfúst starf Vigdísar Finnbogadóttur og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Fórnfúst starf Vigdísar og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Vigdís Finnbogadóttir er ein af stofnendum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og er skráður stofnfélagi númer eitt. Samtökin voru stofnuð árið 1989, en ári áður hafði fagfólk á Barna- og unglingageðdeild La...

Blað Barnaheilla 2013 komið út

Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni sem snúa að starfsemi samtakanna.Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni ...

Áskorun til þingheims á Degi barnsins

Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska nýkjörnum þingmönnum og ríkistjórn til hamingju og óska þeim velfarnaðar í starfi á kjörtímabilinu. Í tilefni af Degi barnsins, sem haldinn er síðasta sunnudag í maímánuði, vilja samtökin minna á mikilvægi þess að réttindi barna séu höfð í heiðri hjá öllum þeim sem koma að umönnun og ákvörðunum er varða börn.Eftirfarandi áskorun hefur verið send á alla þingmenn:Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska nýkjörnum þingmönnum og ríkistjórn til hamingju og óska þeim velfarnaðar í starfi á kjörtímabilinu. Í tilefni af Degi barnsins, sem haldinn er s...

Barnaheill og GSK bjarga milljón barnslífum

Barnaheill - Save the Children hafa ráðist í samstarf við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) með það að markmiði að koma í veg fyrir dauða milljón barna undir fimm ára aldri á næstu fimm árum. Aðgengi að tveimur tegundum barnalyfja verður aukið til að ráðast gegn nýbura- og ungbarnadauða. Sérfræðiþekking beggja aðila á mismunandi sviðum verður grunnurinn að verkefninu sem hófst formlega 10. maí, fyrst í Kongó og Kenýu. Reynslan þar verður nýtt til að setja af stað sambærileg verkefni í fleiri löndum í suðurhluta Afríku, Asíu og Suður-Ameríku.Barnaheill - Save the Children hafa ráðist í samstarf við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) með þa...

Börnin njóta ávallt vafans

Ef inn kemur ábending og mitt mat er að einhvers konar misnotkun sé tengd barni, nýtur barnið alltaf vafans,“ segir Hjálmar V. Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra.