Fréttir Barnaheilla

Mjúkdýr IKEA gefa börnum betri tækifæri í lífinu

Mjúkdýrin í IKEA eru ekki bara skemmtilegir leikfélagar, heldur láta þau líka gott af sér leiða. Mjúkdýraleiðangur IKEA er árlegur viðburður og í ár stendur hann yfir frá 10. nóvember til 4. janúar. Mjúkdýrin í IKEA eru ekki bara skemmtilegir leikfélagar, heldur láta þau líka gott af sér leiða. Mjúkdýraleiðangur IKEA er árlegur viðburður og í ár stendur hann yfir frá 10. nóvember til 4. janúar. Á því tímabili gefur IKEA Foundation eina evru fyrir hvert mjúkdýr sem selst í IKEA verslunum um allan heim, og rennur söfnunarféð til menntunar barna víðsvegar um heiminn. Þar að auki býðst viðskiptavinum IKEA á Íslandi að g...

Kastljós hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla

Kastljós, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2013 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt fyrir vandaða umfjöllun um kynferðisofbeldi gagnvart börnum þar sem varpað er ljósi á afleiðingar ofbeldisins á börn. Með vandaðri umfjöllun sinni vakti Kastljós upp umræðu í samfélaginu. Vitundarvakning um málefnið er ein öflugasta forvörn sem völ er á.Kastljós, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2013 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt fyrir vandaða umfjöllun um kynferðisofbeldi gagnvart börnum &th...

Uppeldi sem forvörn - morgunverðarfundur

Byrjum brunninn uppeldi sem forvörn, er yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum hópsins sem haldinn verður á Grand hótel miðvikudaginn 27. nóvember 2013. Fundurinn hefst klukkan 08:15 og stendur til kl 10:00.Byrjum brunninn uppeldi sem forvörn, er yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum hópsins sem haldinn verður á Grand hótel miðvikudaginn 27. nóvember 2013. Fundurinn hefst klukkan 08:15 og stendur til kl 10:00.FramsöguerindiÞroski og velferð æskunnar - Uppeldisaðferðir foreldra. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor Menntavísindasvið HÍ.PMT- Oregon aðferð til að styrkja færni íslenskra foreldra.  Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri PMTO á Íslandi Uppeldi sem virkar, færni til framtí...

Öll börn eru mikilvæg - morgunverðarfundur

Seinni morgunverðarfundur í tilefni af lögfestingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður haldinn á Grand hótel miðvikudaginn 20. nóvember kl. 8.15-10.30.  20. nóvember 2013 er afmælisdagur Barnasáttmálans en þá verða 24 ár liðin frá því að hann var samþykktur af Sameinuðu þjóðunum.Seinni morgunverðarfundur í tilefni af lögfestingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður haldinn á Grand hótel miðvikudaginn 20. nóvember kl. 8.15-10.30.  20. nóvember 2013 er afmælisdagur Barnasáttmálans en þá verða 24 ár liðin frá því að hann var samþykktur af Sameinuðu þjóðunum.Da...

Örvænting á Filippseyjum - neyðarsöfnun

„Ástandið á þeim svæðum sem verst urðu úti í fellibylnum Haiyan, sem gekk yfir Filippseyjar á föstudag, er grafalvarlegt og örvænting er að grípa um sig meðal þeirra sem komust af. Aðeins þeir sterkustu munu komast af ef ekki tekst að koma hjálpargögnum sem fyrst til fólksins og nú er mikilvægast að opna flugvöllin í Tacloban að fullu þar sem margir vegir eru ófærir.“ Þetta segir Justin Forsyth, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi.„Ástandið á þeim svæðum sem verst urðu úti í fellibylnum Haiyan, sem gekk yfir Filippseyjar á föstudag, er grafalvarlegt og örvænting er að grípa um sig meðal þeirra sem komust af. Aðeins þeir sterkustu munu k...

Jólapeysan – nýstárlegt og skemmtilegt fjáröflunarátak

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hleypa nú af stokkunum nýstárlegu og skemmtilegu fjáröflunarátaki sem nefnist Jólapeysan. Þátttakendur í átakinu skrá sig á áheitavefnum jolapeysan.is þar sem þeir keppast um að fá sem hæst áheit út á jólapeysuna sína. Jólapeysugleði er hægt að halda hvar sem er og bæði ungir og aldnir geta tekið þátt og sótt sér efni við hæfi á jolapeysan.is. Jólapeysupartý má halda hvenær sem er, en átakinu lýkur formlega föstudaginn þrettánda desember.Barnaheill - Save the Children á Íslandi hleypa nú af stokkunum nýstárlegu og skemmtilegu fjáröflunarátaki sem nefnist Jólapeysan. Þá...

Slógu bæði heimsmet og Íslandsmet í maraþoni

Í dag hlupu tæplega 250 íslensk börn í barnamaraþoninu Kapphlaupinu um lífið, eða Race for Survival. Í Egilshöll hlupu nemendur Víðistaðaskóla í Hafnarfirði á 2:01:22, sem er rúmum tveimur mínútum undir heimsmeti Kenýabúans Patrick Macau. Í Akraneshöll voru það nemendur Grundarskóla á Akranesi sem hlupu á 2:17:11, sem er einni sekúndu undir Íslandsmeti Kára Steins Karlssonar í september árið 2011.Í dag hlupu tæplega 250 íslensk börn í barnamaraþoninu Kapphlaupinu um lífið, eða Race for Survival. Barnaheill - Save the Children standa að hlaupinu sem 50 þúsund börn taka þátt í með boðhlaupsformi í 67 löndum. Í Egilshöll hlupu nemendur Ví&...

50 þúsund börn hlaupa í Kapphlaupinu um lífið

Á morgun munu 50 þúsund börn víðs vegar um heiminn hlaupa maraþon í boðhlaupsformi til að vekja athygli á baráttunni gegn barnadauða í heiminum. Barnaheill standa fyrir barnamaraþoninu Kapphlaupið um lífið . Tæplega 250 íslensk börn taka þátt í hlaupinu í ár. Á morgun munu 50 þúsund börn víðs vegar um heiminn hlaupa maraþon í boðhlaupsformi til að vekja athygli á baráttunni gegn barnadauða í heiminum. Barnaheill – Save the Children standa fyrir maraþoninu Kapphlaupið um lífið – eða Race for Survival. Tæplega 250 íslensk börn taka þátt í hlaupinu í ár. Þetta er í annað sinn sem hlaupið er haldið á Íslandi, en það fer f...

Spá óvenju köldum vetri í Sýrlandi

Veðurfræðingar spá óvenju hörðum vetri í Sýrlandi og nágrannalöndunum, þar sem meira en fimm milljónir sýrlenskra barna búa við afar erfiðar aðstæður. Þúsundir gætu átt í alvarlegum heilsufarsvandamálum af þessum sökum.Veðurfræðingar spá óvenju hörðum vetri í Sýrlandi og nágrannalöndunum, þar sem meira en fimm milljónir sýrlenskra barna búa við afar erfiðar aðstæður. Börnin geta átt von á vetri þar sem þau eru berskjölduð fyrir kulda, frosti og vætu. Þúsundir Sýrlendinga gætu átt í alvarlegum heilsufarsvandamálum af þessum sökum og þurft að kljást við ofkælingu og lungnabólgu.Samk...

#Menntamóment - Þróunarsamvinna ber ávöxt

Í dag hefst kynningarátak um gildi þróunarsamvinnu sem gengur undir heitinu Þróunarsamvinna ber ávöxt. Markmiðið er að auka skilning og þekkingu almennings á málefnum þróunarlanda og vekja Íslendinga betur til vitundar um samfélags- og siðferðilegar skyldur í baráttunni gegn fátækt, vannæringu og ójöfnuði í heiminum. Í dag hefst kynningarátak um gildi þróunarsamvinnu sem gengur undir heitinu Þróunarsamvinna ber ávöxt. Þetta er í þriðja sinn sem átakið fer fram en að því standa frjáls félagasamtök á Íslandi, sem starfa að alþjóðlegri þróunarsamvinnu í samstarfi við Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Í á...