Fréttir Barnaheilla

Ný stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi

Á nýafstöðnum aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin ný stjórn samtakanna. Atli Dagbjartsson, barnalæknir var kosinn nýr varaformaður og þeir Bjarni Snæbjörnsson leikari og leiklistarkennari, og Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur voru kjörnir varamenn. Bjóðum við þá velkomna til starfa.Á nýafstöðnum aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin ný stjórn samtakanna.Atli Dagbjartsson, barnalæknir var kosinn nýr varaformaður og þeir Bjarni Snæbjörnsson leikari og leiklistarkennari, og Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur voru kjörnir varamenn. Bjóðum við þá velkomna til starfa.Þá voru þær Dögg P&aac...

Hlaupum til góðs fyrir börnin

Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við maraþonið og geta hlauparar skráð sig inn á síðuna og hlaupið til góðs.Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við maraþonið og geta hlauparar skráð sig inn á síðuna og hlaupið til góðs.Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við ma...

Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna

Þann 15.maí nk mun Náum Áttum hópurinn standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hótel frá klukkan 08:15- 10:00. Yfirskrift fundarins er Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna. Ábyrgð fjölmiðla og foreldra – úrræði.Þann 15.maí nk mun Náum Áttum hópurinn standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hótel frá klukkan 08:15- 10:00. Yfirskrift fundarins er Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna. Ábyrgð fjölmiðla og foreldra – úrræði.Framsögumenn fundarins koma úr ólíkum áttum en Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur hjá Foreldrahúsi hefur leikinn með erindinu Sjálfstyrkingarnámskeið, úrræði fyrir hverja?  Vigdís Jóhannsdóttir markaðsráðgja...

Ein milljón barna látast fyrsta sólarhringinn

Á hverju ári deyja meira en ein milljón barna áður en þau ná sólarhrings aldri. Þetta eru niðurstöður árlegrar skýrslu alþjóðasamtaka Barnaheilla - Save the Children um stöðu mæðra, sem birt er í dag. Þrjár milljónir barna látast áður en þau verða þriggja mánaða gömul, en hægt er að koma í veg fyrir 75% ungbarnadauða með ódýrum og áhrifaríkum aðferðum.Þetta er í 14. sinn sem Barnaheill – Save the Children gefa út skýrsluna um stöðu mæðra í heiminum. Í ár er fyrsti sólarhringurinn í lífi barna skoðaður sérstaklega.Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna áður en þau verða só...

Aðalfundur Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Athugið að tillaga að lagabreytingu liggur frammi á skrifstofu samtakanna.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Athugið að tillaga að lagabreytingu liggur frammi á skrifstofu samtakanna.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi....

Hjólasöfnunin fór af stað með pompi og prakt

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á íslandi og WOW Cyclothon var ýtt úr vör á endurvinnslustöð Hringrásar í dag þegar nemendur í 4. bekk Langholtsskóla og Skoppa og Skrýtla lögðu verkefninu lið með því að gefa hjól í söfnunina. Þetta er annað árið í röð sem söfnunin er haldin en hún stendur til 3. júní 2013. Hjólunum verður safnað á endurvinnslustöðvum Gámaþjónustunnar, Hringrásar og Sorpu á höfuðborgarsvæðinu.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á íslandi og WOW Cyclothon var ýtt úr vör á endurvinnslustöð Hringrásar í dag þegar nemendur í 4. bekk Langholtsskóla og Skoppa og...

Menntun fagfólks um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Þann 5. apríl kynntu stjórnvöld tillögur að aðgerðum til að bregðast við neyðarástandi vegna kynferðisbrota gegn börnum.Meðal þess sem lagt var til að framkvæmt yrði var fræðsla um kynferðisofbeldi og að efla átakið Vitundarvakning gegn kynferðislegu ofbeldi. Af þessu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli á rýru námsframboði og skorti á stefnumörkun í kennslu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Margrét Júlía Rafnsdóttir og Þóra Jónsdóttir, verkefnastjórar hjá Barnaheillum, skrifuðu grein um málið.Þann 5. apríl kynntu stjórnvöld tillögur að aðgerðum til að bregðast við neyðarástandi vegna kynferðis...

Hver ég ég? ? Kynferði og sjálfsmynd unga fólksins. Áhrifaþættir á sjálfsmynd barna, ábyrgð skóla, foreldra og fjölmiðla.

Náum áttum hópurinn, sem Barnaheill eru aðili að, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 17. apríl um kynferði og sjálfsmynd unga fólksins, hvaða áhrifaþættir hafa áhrif á sjálfsmynd barna og hver ábyrgð foreldra og fjölmiðla er í þeim efnum.Fundurinn fer fram á Grand hótel og hefst kl: 8.15 og stendur til kl: 10.00. Fundurinn er öllum opinn. Þátttökugjald er 1800 kr. og skráning fer fram á heimasíðu Náum áttum. Náum áttum hópurinn, sem Barnaheill eru aðili að, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 17. apríl um kynferði og sjálfsmynd unga fólksins, hvaða áhrifaþættir hafa áhrif á sjálfsmynd barna og hver ábyrgð foreldra og fjölmiðl...

Barnaheill fagna samningi um niðurgreiðslu tannlækninga

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að í dag verður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar fyrir börn undirritaður. Í samningsdrögum sem lágu fyrir í mars síðastliðnum var gert ráð fyrir samningi til sex ára og að í lok samningstímans muni allir árgangar barna til 18 ára aldurs njóta fullrar endurgreiðslu tannlækninga að frádregnu komugjaldi, líkt og tíðkast á hinum Norðurlöndunum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að í dag verður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar fyrir börn undirritaður. Í samningsdrögum sem ...

Undirskriftasöfnun gegn kynferðislegu ofbeldi á átakasvæðum

Nauðganir og kynferðisleg misnotkun eru yfirleitt hræðilegir fylgifiskar styrjalda. Þar sem stríðsátök eiga sér stað er meirihluti fórnarlamba yfirleitt börn. Stundum allt að 80 prósent. Í sumum tilfellum hljóta þau lífshættulega áverka. Fyrir þau börn sem komast lífs af, geta afleiðingarnar valdið varanlegum skemmdum, andlega og líkamlega.Með því að skrifa undir áskorun til þjóðarleiðtoga G8 ríkjanna hér, leggur þú þitt af mörkum til að gera það sem þarf til að vernda börn á stríðssvæðum gegn kynferðislegri misnotkun.Nauðganir og kynferðisleg misnotkun eru yfirleitt hræðilegir fylgifiskar styrjalda. Þar sem stríðsátök eiga sér stað...