Fréttir Barnaheilla

Leynist ungur listamaður í þinni fjölskyldu?

Teiknimyndasamkeppni er hluti af Mjúkdýraleiðangri Ikea í ár og vinningstillögurnar verða framleiddar sem mjúkdýr fyrir Mjúkdýraleiðangur næsta árs.Teiknimyndasamkeppni er hluti af Mjúkdýraleiðangri Ikea í ár og vinningstillögurnar verða framleiddar sem mjúkdýr fyrir Mjúkdýraleiðangur næsta árs.Tilgangur Mjúkdýraleiðangursins er að efla menntun barna sem búa við erfiðar aðstæður víða um heim. Sem fyrr gefur Ikea eina evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF fyrir hvert mjúkdýr sem selst til 3. janúar og stuðlar þannig að því að bágstödd börn njóti menntunar.Börn fædd 2002 og síðar geta tekið þátt í teiknimyndasamkeppninn...

Skotleyfi í skjóli nafnleyndar

Samskipti á internetinu eru orðin eðlilegur hluti af daglegu lífi barna og ungmenna í leik, námi og starfi. Börn eiga samskipti  á samfélagsmiðlum og eignast þar jafnvel nýja vini, sem þau þekktu ekki áður, líkt og var áður fyrr þegar börn eignuðust pennavini, jafnvel eftir auglýsingu í dagblaði. Á netinu er þó ýmislegt að varast, auðveldara er að villa á sér heimildir og vera þar nafnlaus. Flestir foreldrar óttast því þær hættur sem geta leynst á internetinu. Þeir eru oft á tíðum vanmáttugir þar sem þeir þekkja möguleika netsins gjarnan minna en börnin sjálf og eiga erfitt með að grípa inn í sökum þess. Auk þess vita þeir oft...

Mjúkdýraleiðangur Ikea nú í 12. sinn

Mjúkdýraleiðangur Ikea hefst 9. nóvember. Fyrir hvert selt mjúkdýr fram til 3. janúar rennur ein evra til menntaverkefna Barnaheilla og Unicef sem stuðla að því að bágstödd börn njóti réttar síns til menntunar. Mjúkdýraleiðangur Ikea hefst 9. nóvember. Fyrir hvert selt mjúkdýr fram til 3. janúar rennur ein evra til menntaverkefna Barnaheilla og Unicef sem stuðla að því að bágstödd börn njóti réttar síns til menntunar. Átakið snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýraleiðangurinn svo við getum í sameiningu látið rétt barna til menntunar verða að veruleika.Frá upphafi leiðangursins árið 2003 hefur IKEA Foundation g...

Opinber umfjöllun um börn - ábyrgð fjölmiðla og foreldra

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 29. oktíber frá 8.15- 10:00 á Grand hótel. Umfjöllunarefnið er Opinber umfjöllun um börn og ábyrgð fjölmiðla og foreldra. Skráning á naumattum.is.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 29. oktíber frá 8.15- 10:00 á Grand hótel. Umfjöllunarefnið er Opinber umfjöllun um börn og ábyrgð fjölmiðla og foreldra. Skráning á naumattum.is.Erindi:Umfjöllun um börn í fjölmiðlum - Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, blaðamaður og lögfræðingur.Réttur barna gagnvart fjölmiðlum - Hrefna sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skólaOpinber umfjöllu...

Áfengi í matvöruverslanir – skref aftur á bak?

Fyrir Alþingi liggur nú lagabreytingatillaga þess efnis að afnema skuli einkaleyfi ÁTVR á áfengissölu og leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi lýsa yfir áhyggjum sínum vegna þeirrar tillögu. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að aukið aðgengi að áfengi leiði til aukinnar neyslu þess. Aukin áfengisneysla er líkleg til að hafa slæm áhrif á líf barna. Ekki bara barna sem verða fyrir neikvæðum áhrifum af áfengisneyslu foreldra sinna eða forsjáraðila, heldur líka barna og ungmenna sem freistast vegna auðveldara aðgengis. Þeim mikla árangri sem náðst hefur með forvarnarstarfi liðinna ára og birtist í minnkandi &aacut...

Trúðurinn með gullna hjartað hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla

Peggy Oliver Helgason, iðjuþjálfi, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2014 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er veitt fyrir stuðning hennar við langveik börn á Íslandi. Peggy hefur í rúma tvo áratugi heimsótt börn á Barnaspítala Hringsins í trúðsgervi og glatt þau með leik og lestri. Hún gefur hverju og einu barni góðan tíma, er fyndin, kenjótt og kærleiksrík. Hún fær einnig annað starfsfólk spítalans til að taka þátt í leiknum. Þetta ómetanlega framlag hefur glatt mörg veik börn og gert þeim spítalavistina bærilegri.Peggy Oliver Helgason, iðjuþjálfi,...

Undirskriftasöfnun gegn Ebólu

Undirskriftasöfnun Barnaheilla - Save the Children gegn Ebólu er hafin. Henni er ætlað að þrýsta á þjóðarleiðtoga G20 ríkjanna um að beita sér gegn Ebólu faraldrinum. Fundur G20 ríkjanna verður í Brisbane í Ástralíu þann 15. nóvember. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna er hægt að hefta útbreiðslu Ebólu fyrir áramót verði gripið í taumana fyrir fundinn.Undirskriftasöfnun Barnaheilla - Save the Children gegn Ebólu er hafin. Henni er ætlað að þrýsta á þjóðarleiðtoga G20 ríkjanna um að beita sér gegn Ebólu faraldrinum. Fundur G20 ríkjanna verður í Brisbane í Ástralíu þann 15. nóvember. Samkvæmt upplý...

Barnaheill fagna 25 ára afmæli

Föstudaginn 24. október klukkan 14-16 fagna Barnaheill – Save the Children á Íslandi 25 ára afmæli í samkomusal Nauthóls í Nauthólsvík. Viðurkenning Barnaheilla verður einnig afhent við þetta tækifæri. Viðurkenningin er veitt fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra.Föstudaginn 24. október klukkan 14-16 fagna Barnaheill – Save the Children á Íslandi 25 ára afmæli í samkomusal Nauthóls í Nauthólsvík. Viðurkenning Barnaheilla verður einnig afhent við þetta tækifæri. Viðurkenningin er veitt fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra.Við bjóðum sérstaklega velkomna fyrrverandi og núverandi starfsmenn, stuðningsaðila, ...

Sögulegur áfangi í mannréttindabaráttu barna

Malala Yousafzay, sem barist hefur fyrir menntun stúlkna og Kailash Satyarthi sem unnið hefur að mannréttindum barna á Indlandi hlutu friðarverðlaun Nóbels sem tilkynnt var um í morgun. Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þessum merka áfanga í mannréttindabaráttu barna. Malala er 17 ára og yngsti Nóbelsverðlaunahafinn frá upphafi.Malala Yousafzay, sem barist hefur fyrir menntun stúlkna og Kailash Satyarthi sem unnið hefur að mannréttindum barna á Indlandi hlutu friðarverðlaun Nóbels sem tilkynnt var um í morgun. Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þessum merka áfanga í mannréttindabaráttu barna.Malala er 17 ára og yngsti Nóbelsverðlaunahafinn frá upphafi. Hún var skotin í höfuðið af...

Sterkar stelpur - sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í vitundarvakningu frjálsra félagasamtaka í alþjóðastarfi og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands sem að þessu sinni kallast Sterkar stelpur – sterk samfélög. Kynningarvikan stendur yfir dagana 6. – 11. október.Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í vitundarvakningu frjálsra félagasamtaka í alþjóðastarfi og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands sem að þessu sinni kallast Sterkar stelpur – sterk samfélög. Kynningarvikan stendur yfir dagana 6. – 11. október.Af hverju unglingsstúlkur?Rannsóknir síðustu ára sýna mikilvægi þess að efla stöðu unglingsst&uacut...