Fréttir Barnaheilla

Sárast að íslensk börn búi við fátækt

Vigdís Finnbogadóttir er verndari Barnaheilla – Save the Children á Ísland. Hún talaði um fátækt í viðtali í Blaði Barnaheilla sem kom út í byrjun sumars. Við birtum hér viðtalið við Vigdísi í heild sinni.Vigdís Finnbogadóttir er verndari Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og stofnfélagi númer eitt. Á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá stofnun samtakanna hefur ýmislegt áunnist í mannréttindabaráttu barna, bæði hér á landi og á alþjóðavísu. Vigdísi hefur þó ávallt fundist mikilvægt að vinna að málefnum barna hér á landi.  „Auðvitað eigum við líka að hugsa til barna sem eiga erfitt &ua...

Börn vantar frjálsan tíma

Arnór Gauti Jónsson er formaður ungmennaráðs Barnaheilla. Hann vinnur með krökkum á ýmsum aldri hjá Dale Carnegie þar sem hann heyrir af ýmsu því sem drífur á daga þeirra.Arnór Gauti Jónsson er formaður ungmennaráðs Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Arnór er 21 árs og kynntist ráðinu í gegnum Dale Carnegie þar sem hann hefur verið aðstoðarmaður. Þar vinnur hann með krakka á ýmsum aldri og heyrir af ýmsu því sem drífur á daga þeirra. „Maður sér svo margt sem krakkarnir ganga í gegnum og hvað hefur áhrif á þau og þessar upplýsingar nýtast vel í starfi ungmennaráðsins.“Helstu málefni ungmennaráðsins í ve...

Feluleikur fátæktargildrunnar

Eitt það versta, sem hendir börn, er að búa við ótryggt húsnæði. Tíðir flutningar hafa slæm áhrif á börn. Þeir geta leitt til félagslegrar einangrunar og haft í för með sér afar neikvæðar afleiðingar. Börnin axla gjarnan ábyrgð á stöðunni og skömmin veldur því að vandamálið er falið að sögn Þóru Kemp, deildarstjóra félagslegar þjónustu miðstöðvar Breiðholts.Eitt það versta, sem hendir börn, er að búa við ótryggt húsnæði. Tíðir flutningar hafa slæm áhrif á börn. Þeir geta leitt til félagslegrar einangrunar og haft í för með sér afar neikvæðar afleiðingar. Börnin axla gjarnan...

Sátt og stolt af verkefnunum

Petrína Ásgeirsdóttir var framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi á árunum 2006-2012. Hún fer hér yfir helstu verkefni samtakanna á þeim tíma.Petrína Ásgeirsdóttir var framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi á árunum 2006-2012. Þá stóðu samtökin á tímamótum og stjórn þeirra lagði áherslu á verkefnalegan og fjárhagslegan vöxt sem og að samtökin yrðu sýnilegri út á við. Á þessum árum var einnig lögð áhersla á að efla erlend verkefni, bæði í tengslum við þróunarsamvinnu og neyðaraðstoð. „Innanlands lögðum við áherslu á vernd barna g...

Hugarfarsbreyting á mannréttindum barna

Kristín Jónasdóttir, félagsfræðingur, var framkvæmdastjóri Barnaheilla frá árinu 1991-2006. Þá hafði starfsmaður verið í hálfu starfi á skrifstofunni frá stofnun samtakanna. Kristín fer yfir það markverðasta í sögu samtakanna á þeim tíma.Kristín Jónasdóttir, félagsfræðingur, var ráðin í hálft starf sem skrifstofustjóri Barnaheilla árið 1991. Þá hafði starfsmaður verið í hálfu starfi á skrifstofunni frá stofnun samtakanna. Kristín tók við af honum og var í fyrstu eini starfsmaðursamtakanna en ekki leið á löngu áður en hún var komin í fullt starf og fljótlega bættist við bókari í hlutastar...

Mikil grimmd og tillitsleysi á netinu

Loftur Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður sér um rannsóknir á ábendingum um ólöglegt eða óviðeigandi efni á netinu sem berast í gegnum Ábendingahnapp Barnaheilla. Hann er rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurnesjum og er einnig með diplómanám í afbrotafræði frá Kaupmannahafnarháskóla. Loftur hefur sérhæft sig í rannsóknum á tölvum, símum og öðrum gagnavörslum, en auk þess  hefur hann starfað við kynferðis afbrotarannsóknir í fjölda ára.Loftur Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður sér um rannsóknir á ábendingum um ólöglegt eða óviðeigandi efni á netinu sem berast í gegnum Ábendin...

Blað Barnaheilla er komið út

Blað Barnaheilla er kom út í dag. Blaðið er einnig afmælisrit, en samtökin fagna 25 ára afmæli síðar á árinu. Meginþema blaðsins er barnafátækt. Birt eru viðtalsbrot við íslensk börn sem alin eru upp við fátækt, greinar um fátækt og viðtal við Þóru Kemp, deildarstjóra félagslegrar Þjónustumiðstöðvar í Breiðholti.Blað Barnaheilla er kom út í dag. Blaðið er einnig afmælisrit, en samtökin fagna 25 ára afmæli síðar á árinu. Meginþema blaðsins er barnafátækt. Birt eru viðtalsbrot við íslensk börn sem alin eru upp við fátækt, greinar um fátækt og viðtal við Þóru Kemp, deildarstjóra félagslegrar &...

Hvatning til stjórnvalda á Degi barnsins

Nemendur í 10. bekk Austurbæjarskóla og Barnaheill – Save the Children á Íslandi boða til blaðamannafundar í stofu 315 í Austrbæjarskóla kl. 13 í dag á Degi barnsins. Lesin verður upp hvatning til stjórnvalda um að virða mannréttindi barna og berjast gegn barnafátækt. Börnin sýna verkefni sem þau hafa unnið um fátækt og frumsýna tónlistarmyndband með frumsömdum texta um fátækt og raunveruleika íslenskra barna sem alast upp við skort.Barnafátækt er brot á mannréttindum barna - Nemendur í 10. bekk Austurbæjarskóla og Barnaheill – Save the Children á Íslandi boða til blaðamannafundar í stofu 315 í Austrbæjarskóla kl. 13 í dag á Degi barnsins. Lesin verður upp ...

Hjólasöfnun Barnaheilla hefst á mánudag

Mánudaginn 26. maí hefst hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem stendur yfir til 15. júní. Þetta er í þriðja sinn sem staðið er fyrir söfnun á notuðum reiðhjólum fyrir börn og unglinga.Lumar þú á reiðhjóli í geymslunni? - Gefðu barni hjól og komdu hjólinu aftur í umferð -Mánudaginn 26. maí hefst hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni er hún unnin í samstarfi við Æskuna barnahreyfingu IOGT og Íslenska fjallahjólaklúbbinn. Þetta er í þriðja sinn sem staðið er fyrir söfnun á notuðum reiðhjólum fyrir börn og unglinga, en söfnunin stendur til 15. júní 2014.Hjólunum ve...

Nýr varamaður í stjórn

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var haldinn þriðjudaginn 13. maí.Stjórn fyrir starfsárið 2013-2014 er skipuð sömu aðilum og á síðasta tímabili, en nýr varamaður var kjörinn í stjórn.Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var haldinn þriðjudaginn 13. maí.Í stjórn samtakanna sitja sem fyrr Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Atli Dagbjartsson, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Helga Sverrisdóttir og Sigríður Olgeirsdóttir. Varamenn eru Bjarni Snæbjörnsson, Þórarinn Eldjárn og Gunnar Hrafn Jónsson var kjörinn nýr varamaður stjórnar.Á meðfylgjandi mynd vantar &THOR...