Fréttir Barnaheilla

Morgunverðarfundur um barnafátækt

Á síðasta Náum áttum fundi vetrarins, miðvikudaginn 14. maí n.k., verður fjallað um barnafátækt á Íslandi.  Fyrirlesarar að þessu sinni verða þær Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi, MA. verkefnastjóri RBF  og Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar.   Á síðasta Náum áttum fundi vetrarins, miðvikudaginn 14. maí n.k., verður fjallað um barnafátækt á Íslandi.  Fyrirlesarar að þessu sinni verða þær Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Childr...

Skýrsla um stöðu mæðra 2014

Fjárfesting í mæðrum sem búa við erfiðar aðstæður borgar sig - Hægt er að draga verulega úr mæðra- og barnadauða í verst settu löndum heims þegar áhersla er lögð á að bæta þjónustu við mæður og börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children um stöðu mæðra í heiminum.Fjárfesting í mæðrum sem búa við erfiðar aðstæður borgar sig - Hægt er að draga verulega úr mæðra- og barnadauða í verst settu löndum heims þegar áhersla er lögð á að bæta þjónustu við mæður og börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Childre...

Aðalfundur Barnaheilla

Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  13. maí 2014 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  13. maí 2014 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Nemendur Hagaskóla styrkja Barnaheill um 1,1 milljón

Þann 9. apríl síðastliðinn stóðu nemendur Hagaskóla fyrir góðgerðardegi sem þau nefna Gott mál – unglingar fyrir unglinga. Í dag afhentu þeir Barnaheillum – Save the Chidlren á Íslandi og SOS Barnaþorpum rúmlega 2.2 milljónir króna, sem er afrakstur söfnunarinnar í ár. Barnaheill hlutu 1.109.000 króna sem renna til barna í flóttamannabúðum í Sýrlandi.Þann 9. apríl síðastliðinn stóðu nemendur Hagaskóla fyrir góðgerðardegi sem þau nefna Gott mál – unglingar fyrir unglinga. Í dag afhentu þeir Barnaheillum – Save the Chidlren á Íslandi og SOS Barnaþorpum alls 2.2 milljónir króna, sem er afrakstur söfnunarinnar í ár. Barnaheill hlutu 1.109....

Skýrsla Barnaheilla - Barnafátækt er brot á mannréttindum barna

Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og er barnafátækt veruleiki í öllum ríkjum Evrópu, einnig í hinum norrænu velferðarríkjum.Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og er barnafátækt veruleiki í öllum ríkjum Evrópu, einnig í hinum norrænu velferðarríkjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynntu í Austurbæjarskóla nú fyrr í dag.  Skýrslan er samstarfsverkefni Save the Chil...

Tilkynning til Barnaverndar er beiðni um aðstoð, ekki kæra

,,Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og því fylgi fordæming og skömm." Skrifar Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í grein í Fréttablaðinu í dag.Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og...

Barnafátækt - brot á mannréttindum barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynna skýrslu um fátækt barna á Íslandi og í Evrópu þriðjudaginn 15. apríl kl 12.00 - 13:00 í sal Austurbæjarskóla við Barónsstíg.

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skrifar í Fréttablaðið um fátækt: „Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirstéttarbörnum.“„Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirst&e...

Áskorun til stjórnvalda vegna mannréttindabrota á sýrlenskum börnum

Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum í Sýrlandi verði stöðvuð. Nú þegar þrjú ár eru liðin frá upphafi átakanna hafa sýrlensk börn þolað hryllilegar þjáningar. Gróflega er brotið á rétti barna sem þau eiga samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld aðbeita sér tafarlaust fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum í Sýrlandi verði stöðvuð. Gróflega er brotið á rétti barna sem þau eiga samkvæ...

Vinátta - viðurkennt forvarnarverkefni í leikskólum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa undirritað samstarfssamning við Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku, um notkun á námsefninu  Fri for mobberi.  Um er að ræða forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla.  Á Íslandi mun efnið bera nafnið Vinátta, en það hefur skýrskotun í þau gildi sem verkefnið byggir á; umhyggju, virðingu, umburðarlyndi og hugrekki.Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa undirritað samstarfssamning við Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku, um notkun á námsefninu  Fri for mobberi.  Um er að ræða forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnsk&oa...