Fréttir Barnaheilla

Íslandsteppi til styrktar Barnaheillum ? Save the Children á Íslandi

Laugardaginn 6. ágúst nk. verður boðið upp einstakt bútasaumsveggteppi á fjölskyldu- og bæjarhátíðinni „Sumar á Selfossi“. Uppboðið fer fram í Bæjargarðinum á Selfossi kl. 16. Teppið hefur hlotið nafnið Íslandsteppi og er hannað og saumað af sunnlensku handverkskonunni, Jónínu Huldu Gunnlaugsdóttur. Allur ágóði af sölu teppisins rennur óskiptur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.Laugardaginn 6. ágúst nk. verður boðið upp einstakt bútasaumsveggteppi á fjölskyldu- og bæjarhátíðinni „Sumar á Selfossi“. Uppboðið fer fram í Bæjargarðinum á Selfossi kl. 16. Teppið hefur hlotið nafnið Íslandsteppi og er hannað og saumað af ...

Umi fékk hjálp

Það er erfitt að gera sér í hugarlund þá þjáningu sem milljónir manna standa frammi fyrir á þurrkasvæðunum í Austur –Afríku. Vatnsskortur,  uppskerubrestur, dauði búfénaðs, matarskortur og hækkað matvælaverð. Þúsundir fjölskyldna sem höfðu lítið handanna á milli í stríðshrjáðri Sómalíu og í bláfátækum héruðum Keníu og Eþíópíu hafa misst lifibrauð sitt og horfa upp á alvarlega vannæringu og jafnvel dauða barna sinna. Örvæntingin er mikil og fátt til ráða. Í Sómalíu þarf nú einn af hverjum þremur íbúum á neyðaraðstoð að halda. Flóttamannahjálp...

Meira en ein millj?n barna eru vi? dau?ans dyr n? ?egar Sameinu?u ?j??irnar hafa l?st yfir hungursney? ? S?mal?u

Barnaheill – Save the Children vara við að meira en ein milljón barna eiga á hættu að deyja í Sómalíu nú þegar Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir hungursneyð í landinu.Þeir sem vilja styðja hjálparstarf Barnaheilla – Save the Children í Sómalíu og víðar í Austur –Afríku er bent á söfnunarsíma samtakanna 904 1900 (1.900 kr.) og 904 2900 (2.900 kr.). Einnig er hægt að leggja frjáls framlög á reikning samtakanna 0327-26-1989 kt. 521089-1059Barnaheill – Save the Children vara við að meira en ein milljón barna eiga á hættu að deyja í Sómalíu nú þegar Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir hungursneyð í landinu.Þeir sem vilja styðja hjálpar...

Fleiri börn látist úr vannæringu fyrstu fjóra mánuði þessa árs en allt síðasta ár

Ástandið í Austur-Afríku er skelfilegt. Um 3,5 milljónir manna í Kenýu, þar af helmingurinn börn, og einn af hverjum þremur Sómölum þurfa nú á neyðaraðstoð að halda. Ef umfang aðgerða á svæðinu verður ekki aukið, verða afleiðingarnar hörmulegar. Söfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi til neyðaraðstoðar í Austur-Afríku stendur nú yfir.Mohammed, 38 daga gamall og 2,1 kg., liggur í fangi Hakimu, ömmu sinnar á Wajir-sjúkrahúsinu í norðaustur-Kenýu. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Ástandið í Austur-Afríku er skelfilegt. Um 3,5 milljónir manna í Kenýu, þar af helmingurinn börn, og einn af hverjum þremur Sómölum þurfa nú...

Fjöldi vannærðra barna í næringarstöðvum í Sómalíu hefur tvöfaldast

Fjöldi þeirra barna sem þjást af vannæringu og hljóta aðhlynningu í lykil næringarstöðvum Barnaheilla – Save the Children í Puntland í norður-Sómalíu hefur nær tvöfaldast á síðustu sex mánuðum. Í janúar síðastliðnum voru þau um 1800 börnum á mánuði en eru nú um 3500. Þeir sem vilja styðja hjálparstarf Barnaheilla –Save the Children í Sómalíu og víðar í Austur –Afríku er bent á söfnunarsíma samtakanna 904 1900 (1.900 kr.) og 904 2900 (2.900 kr.). Einnig er hægt að leggja frjáls framlög á reikning samtakanna 0327-26-1989 kt. 521089-1059Umi, 3 mánaða, var aðeins 1,7 kg. þegar móðir hennar kom með hana í eina af næring...

Stærsti lagalegi sigur í þágu barna í 22 ár

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt valfrjálsa bókun um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum barnasáttmála S.þ. Þessi nýja bókun mun gera nefnd S.þ. um réttindi barnsins kleift að rannsaka ábendingar sem berast frá börnum og fulltrúum þeirra um brot á réttindum barna. Utanríkisráðuneyti Íslands studdi, að áeggjan Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, við gerð þessarar bókunar.Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt valfrjálsa bókun um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum barnasáttmála S.þ. Þessi nýja bókun mun gera nefnd ...

Hlaupið fyrir börnin í Reykjavíkurmaraþoni

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 20. ágúst nk. eru hvattir til að hlaupa fyrir börnin með því að að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Á hlaupastyrkur.is er hægt að skrá sig sem hlaupara fyrir samtökin og renna áheit þá óskipt til verkefna í þágu barna. Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 20. ágúst nk. eru hvattir til að hlaupa fyrir börnin með því að að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Á hlaupastyrkur.is er hægt að skrá sig sem hlaupara fyrir samtökin og renna áheit þá óskipt til verkefna í þágu barna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbank...

Ríflega 800 börn bætast við dag hvern í flóttamannabúðir í Keníu vegna vaxandi þurrka í Sómalíu

Ríflega átta hundruð börn flýja dag hvern skelfilegan þurrk í Sómalíu og öðrum landshlutum í Austur-Afríku. Þau leita skjóls í Dadaab-flóttamannabúðunum í norðausturhluta Keníu. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children í búðunum segja börnin sem koma frá Sómalíu vera aðframkomin, vannærð og skorta vökva.Börn og foreldrar bíða eftir matarpökkum frá Barnaheillum - Save the Children í Kanjara í Keníu. Ljósmynd: Colin Crowley/Save the Children International.Ríflega átta hundruð börn flýja dag hvern skelfilegan þurrk í Sómalíu og öðrum landshlutum í Austur-Afríku. Þau leita skjóls í Dadaab-flóttamannabúðunum í...

Aðalfundur Barnaheilla ? Save the Children á Íslandi verður 29. júní nk.

Aðalfundur Barnaheilla –Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla –Save the Children á ÍslandiAðalfundur Barnaheilla –Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla –Save the Children á Íslandi...

Ríflega 30 þúsund börn á flótta í Suður-Kordofan í Súdan

Aukin átök og ofbeldi í Suður-Kordofan í Súdan hafa hrakið yfir 60 þúsund manns frá heimilum sínum undanfarna daga. 30 þúsund þeirra eru börn sem eiga á hættu að verða aðskilin frá fjölskyldum sínum og verða fyrir sálrænum skaða og misnotkun. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á vettvangi hafa gríðarlegar áhyggjur af þessum börnum.Aukin átök og ofbeldi í Suður-Kordofan í Súdan hafa hrakið yfir 60 þúsund manns frá heimilum sínum undanfarna daga. 30 þúsund þeirra eru börn sem eiga á hættu að verða aðskilin frá fjölskyldum sínum og verða fyrir sálrænum skaða og misnotkun. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á ve...