Fréttir Barnaheilla

Á sama tíma og sjö milljarðasta barn heimsins fæðist, deyja 20 þúsund börn

Ríflega 20 þúsund börn munu deyja í dag þegar gert er ráð fyrir að sjö milljarðasta barn heimsins fæðist. Dánarorsökin er einkum auðlæknanlegir sjúkdómar á borð við niðurgang eða lungnabólgu. Barnaheill – Save the Children benda á að fjárfesting í heilsuvernd barna sé leið til að takast á við fjölgun mannkyns.Nær fimm þúsund börn undir fimm ára aldri deyja í Indlandi í dag þegar mannkynið fyllir sjö milljarða, eða um fjórðungur allra barna undir fimm ára aldri sem deyja í heiminum á þessum degi. Ljósmynd: Björg Björnsdóttir.Ríflega 20 þúsund börn munu deyja í dag þegar gert er ráð fyrir að sjö milljarð...

Réttur barna til að lifa og þroskast

Í tilefni vímuvarnarviku, vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og umboðsmaður barna árétta rétt barna til verndar gegn misnotkun áfengis heima og að heiman sem og rétt barna til upplýsinga um skaðsemi áfengis, tóbaks og annarra ávana og fíkniefna. Þau eiga jafnframt rétt á vernd gegn auglýsingum um þessi efni.Í tilefni vímuvarnarviku, vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og umboðsmaður barna árétta rétt barna til verndar gegn misnotkun áfengis heima og að heiman sem og rétt barna til upplýsinga um skaðsemi áfengis, tóbaks og annarra ávana og fíkniefna. Þau ei...

Aðgerðir til að bjarga Bangkok í Taílandi gæti komið niður á börnum norður af borginni

Á meðan yfirvöld keppast við að bjarga Bangkok undan flóðum, er hætta á að börn sem þegar hafa orðið illilega fyrir barðinu á flóðunum norður af borginni, fái ekki þá hjálp sem þau þurfa. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Annie Bodmer-Roy, starfsmaður Barnaheilla - Save the Children, á vettvangi í Ayutthaya.Á meðan yfirvöld keppast við að bjarga Bangkok undan flóðum, er hætta á að börn sem þegar hafa orðið illilega fyrir barðinu á flóðunum norður af borginni, fái ekki þá hjálp sem þau þurfa. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Á meðan að hjálparstarf og athygli fjölmiðla beinist að Bangkok og sífellt aukinn...

Manstu eftir Umi?

Enn líða 6 milljónir barna í Austur-Afríku vegna hungurs. Undanfarna daga hafa miklar rigningar aukið enn frekar á erfiðleika sumra þessara barna. Barnaheill – Save the Children hafa staðið fyrir umfangsmikilli neyðaraðstoð á svæðinu síðustu mánuði. Saga Umi sýnir svo ekki verður um villst að það er hægt að bjarga börnunum í Austur-Afríku frá annars vísum dauða.Uma í júlí, alvarlega vannærð og með sýkingu í lungnapípum.Enn líða 6 milljónir barna í Austur-Afríku vegna hungurs. Undanfarna daga hafa miklar rigningar aukið enn frekar á erfiðleika sumra þessara barna. Barnaheill – Save the Children hafa staðið fyrir umfangsmikilli neyðaraðstoð á svæðinu s...

800 þúsund börn í hættu í Taílandi

Barnaheill - Save the Children vara við því að börnum sem er í hættu vegna flóðanna í Taílandi fjölgar mjög ört. Nú eru um 800 þúsund börn talin vera í hættu. Nær 300 manns hafa látist síðan flóðin hófust í júlí og börn eru í mestri hættu. Barnaheill - Save the Children vara við því að börnum sem er í hættu vegna flóðanna í Taílandi fjölgar mjög ört. Nú eru um 800 þúsund börn talin vera í hættu. Nær 300 manns hafa látist síðan flóðin hófust í júlí og börn eru í mestri hættu. Mörg börn og fjölskyldur þeirra eru undir miklu álagi eftir að hafa misst heimili ...

Hinn launhelgi glæpur

Út er komin bókin Hinn launhelgi glæpur. Henni er ætlað að auka umræðu um kynferðisbrot gegn börnum og skilning á orsökum þeirra og afleiðingum. Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá samtökunum rituðu kafla í bókinn um Netið og vernd barna gegn kynferðisofbeldi.Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fékk afhent eintak af bókinni „Hinn launhelgi glæpur“.Út er komin bókin Hinn launhelgi glæpur. Henni er ætlað að auka umræðu um kynferðisbrot gegn börnum og skilning á orsökum þeirra og afleiðingum. Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastj&o...

Flóð af völdum rigninga hrífa börn á brott í flóttamannabúðum í Mogadishu

Mikið úrhelli ógnar nú fjölskyldum á flótta undan þurrkum undangenginna mánuða. Þær hafast við í óþrifalegum flóttamannabúðum í Mogadishu. Flóðin hafa hrifið a.m.k. tvö börn með sér, deytt barnshafandi konu og svipt þúsundir manna skjóli.Mikið úrhelli ógnar nú fjölskyldum á flótta undan þurrkum undangenginna mánuða. Þær hafast við í óþrifalegum flóttamannabúðum í Mogadishu. Flóðin hafa hrifið a.m.k. tvö börn með sér, deytt barnshafandi konu og svipt þúsundir manna skjóli.Gríðarlegar rigningar hafa sett hrörleg skýli nær 2800 manna í Sigale-flóttamannabúðunum í Mogadishu &aacut...

Hvað þarf til að forvarnir virki?

Miðvikudaginn 12. október stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um það hvað þurfi til að forvarnir virki.Miðvikudaginn 12. október stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um það hvað þurfi til að forvarnir virki.Á fundinum mun Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræ, halda erindi sem ber yfirskriftina „Að vanda til verks - almennar forsendur, Sveinbjörn Kristjánsson, verkefnastjóri hjá embætti landlæknis, ræðir um það hvaða forvarnir virki og hverjar virki ekki og Elín Lóa Baldusrdóttir, framkvæmdastýra Jafningja...

Ný og endurbætt ábendingalína tekin í notkun

Barnaheill- Save the Children á Íslandi, í samstarfi við SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni) og embætti ríkislögreglustjóra, hafa tekið í notkun nýjan ábendingahnapp um ólöglegt og óviðeigandi efni tengt börnum á Netinu. Með því að smella á hnappinn, getur almenningur tilkynnt um slíkt efni. Nær 4000 ábendingar um efni þar sem börn eru sýnd á kynferðislegan hátt eða beitt kynferðisofbeldi hafa borist frá því að Barnaheill – Save the Children á Íslandi opnuðu ábendingalínu árið 2001.Barnaheill- Save the Children á Íslandi, í samstarfi við SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni) og embætti ríkislögreglustjóra, hafa tekið í n...

IKEA færir börnum á Íslandi afmælisgjöf

Í tilefni 30 ára afmælisviku IKEA á Íslandi dagana 15.-21. september sl., lét verslunin 30 krónur af hverri greiðslufærslu í verslun og á veitingastað renna til innlendra verkefna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Einnig seldu þrjú pör, sem kepptu í leiknum Helgarferð til IKEA, vinabönd í eina klukkustund og rann allur ágóði af sölunni til samtakanna. Alls söfnuðust 758.801 krónur.Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi ásamt Petrínu Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children á Íslandi.Í tilefni 30 ára afmælisviku IKEA á Íslandi dagana 15.-21. september sl., lét verslunin 30 krónur af hverri greiðslufærslu í v...