14.06.2023
Að minnsta kosti 46 manns, þar af 23 börn, létu lífið í árás sem gerð var á flóttamannabúðir í Ituri-héraði í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á mánudagsmorgun.
30.05.2023
Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í dag, þriðjudaginn 30. maí í sal Rithöfundasambands Íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík.
30.05.2023
Dagana 25. og 26. maí héldu Barnaheill – Save the Children á Íslandi norrænan fund ábendingalína.
24.05.2023
Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi fer fram þriðjudaginn 30. maí kl. 16:00 í sal Rithöfundafélags Íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík.
19.05.2023
Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 24. maí nk. kl 8:30-10:00. Umræðuefnið verður að þessu sinni: Hvernig má bæta líðan og umhverfi barna? Orðum fylgir ábyrgð.
16.05.2023
Barnaheill - Save the Children kalla eftir aðgerðum til aðildarríkja Evrópurápsins sem koma saman í Reykjavík 16. og 17. maí.
12.05.2023
Barnaheill – Save the Children á Íslandi afhentu í dag Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, undirskriftarlista þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að móta stefnu og aðgerðaráætlun til að uppræta fátækt á meðal barna á Íslandi. Afhendingin fór fram í forsætisnefndarherberginu í Alþingishúsinu kl 13:30.
12.05.2023
Hræðileg flóð og aurskriður riðu yfir Suður Kivu hérað í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó á dögunum. Óttast er að um 200 börn hafi látist og að minnsta kosti 90 orðið viðskila við foreldra sína. Um er að ræða einar af mannskæðustu náttúruhamförum í sögu landsins.
10.05.2023
Fleiri en 150 skólar í Norður Kivu héraðinu í austanverðu Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó hafa orðið fyrir árásum vopnaðra hópa. Þetta er hluti af ofbeldisbylgju þar í landi sem hefur farið stigvaxandi frá því í janúar á þessu ári. Árásirnar hafa haft áhrif á menntun yfir 62.000 barna.
10.05.2023
Aðalfundur Ungheilla, ungmennaráðs Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var haldinn í gær, 9. maí.