Fréttir

Heimilisfriður fyrir börnin

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá for­ eldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi.

Afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn

Á dögunum var haldin ráðstefna um foreldraútilokun, málefni sem Barnaheill styðja að fái faglega umræðu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Leyfi til að elska og á henni talaði fjöldi sérfræðinga um málefnið, bæði innlendir og erlendir.Foreldraútilokun og umgengnitálmanirÁ dögunum var haldin ráðstefna um foreldraútilokun, málefni sem Barnaheill styðja að fái faglega umræðu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Leyfi til að elska og á henni talaði fjöldi sérfræðinga um málefnið, bæði innlendir og erlendir. Í myndskeiðum á ráðstefnunni komu fram ýmsar upplýsingar byggðar á rannsóknum frá þremur íslenskum sérfærðingum, þe...

Nýtt merki ungmennaráðs Barnaheilla

Ungmennaráðið hélt merkjasamkeppni fyrr á árinu meðal 1. árs nema við Listaháskóla Íslands í grafískri hönnun.Ttilgangurinn var að auka sjálfstæði ráðsins og skapa sterkari ímynd.

Nordic co-op Camp í Stokkhólmi

Í janúar 2017 fórum við fjögur frá Ungmennaráði Barnaheilla til Stokkhólms að sækja fund á vegum norræns samstarfs ungmennaráða Save The Children á Norðurlöndunum.

Vinir ungmennaráðs Barnaheilla

Í vor fórum við í ungmennaráðinu af stað með verkefni sem við köllum Vinaverkefnið. Okkur langaði að gera eitthvað með ungum nýbúum á Íslandi, en ekki bara að gera eitthvað fyrir þá.

Brotið á réttindum flóttabarna

Háskóli Íslands býður upp á frábæran möguleika fyrir ungt fólk að taka þátt og læra vísindaleg vinnubrögð með keppninni Ungir Vísindamenn.Háskóli Íslands býður upp á frábæran möguleika fyrir ungt fólk að taka þátt og læra vísindaleg vinnubrögð með keppninni Ungir Vísindamenn. Eftir ábendingu og hvatningu ákváðu tvö okkar að taka þátt og rannsaka upplifun flóttabarna á því að leita hingað eftir alþjóðlegri vernd. Í stuttu máli kom það okkur verulega á óvart að almennt var brotið á réttindum barna til menntunar, tómstunda og til að láta skoðanir sínar í ljós. M...

Viðburðarríkt ár að baki

Ekki er hægt að segja annað en undanfarið ár hafi verið það viðburðaríkasta og áhrifamesta í sögu ungmennaráðs Barnaheilla frá upphafi. Með fjölgun meðlima hefur verið unnið framúrskarandi starf í grasrótinni sem og með systursamtökum okkar á Norðurlöndum.Ekki er hægt að segja annað en undanfarið ár hafi verið það viðburðaríkasta og áhrifamesta í sögu ungmennaráðs Barnaheilla frá upphafi. Með fjölgun meðlima hefur verið unnið framúrskarandi starf í grasrótinni sem og með systursamtökum okkar á Norðurlöndum. Í sumar fóru fjórir meðlimir ráðsins til Noregs í sumarbúðir PRESS. Þar komu saman meðlimir í norr&a...

Gott er að eiga vin - tónlistin í Vináttu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi bjóða nú upp á sérstakt tónlistarnámskeið í tengslum við Vináttu sem miðar að því að veita leikskólakennurum og leiðbeinendum innblástur og góðar hugmyndir um notkun tónlistarefnisins í starfinu með hugmyndafræði og gildi Vináttu að leiðarljósi. Kennari á námskeiðinu er Birte Harksen, leik- og grunnskólakennari, sem hefur um árabil unnið með tónlist og dans á heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Galdurinn við Vináttu

„Það er einhver galdur við Vináttu. Við fundum strax á tilraunastiginu að þetta var ekki bara enn eitt verkefnið ofan á allt annað og árangurinn er svo augljós.Vinátta er bæði ofboðslega skemmtileg og fellur algjörlega inn í starfið á leikskólanum sem gerir það að verkum að við erum gífurlega ánægð með verkefnið,“ segir Kristín Gísladóttir, leikskólastjóri á Uglukletti í Borgarnesi.„Það er einhver galdur við Vináttu. Við fundum strax á tilraunastiginu að þetta var ekki bara enn eitt verkefnið ofan á allt annað og árangurinn er svo augljós.Vinátta er bæði ofboðslega skemmtileg og fellur algjörlega inn í starfið á leikskólanum se...

Upphaf Vináttu

það var árið 2005 sem Red Barnet – Save the Children í Danmörku og María krónprinsessa tóku sig saman um að þróa forvarnarverkefni gegn einelti sem hæfist á leikskólaaldri. Rannsóknir höfðu þá sýnt að tíðni eineltis væri ekki á undanhaldi, þrátt fyrir fjölda eineltisverkefna sem höfðu verið í gangi.