Fréttir Barnaheilla

Þjóðarleiðtogar verða að hlaupa, ekki ganga

Hægt er að bjarga lífi 15 milljóna barna ef þjóðarleiðtogar heims standa við ákvæði samkomulags sem undirritað verður í New York í dag. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Hægt er að bjarga lífi 15 milljóna barna ef þjóðarleiðtogar heims standa við ákvæði samkomulags sem undirritað verður í New York í dag. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Barnaheill – Save the Children telja að ef ekki verða straumhvörf í áherslum, munu Þúsaldarmarkmiðin missa algjörlega marks. Í dag er lokadagur leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem verið er að fara yfir framvindu markmiðanna.„Með nýrri alhliða stefnu Ban Ki-Moons um heilsu barna og kvenna...

Þrjár milljónir manna senda skýr skilaboð til leiðtoga heimsins um að bjarga lífum barna

Þrjár milljónir manna frá 40 löndum skrifuðu undir einstaka og óvenjulega undirskriftasöfnun Barnaheilla – Save the Children með því að þrýsta þumalfingri á blað. Söfnunin var m.a. afhjúpuð á Grand Central lestarstöðinni í New York í dag og er liður í Every One  alþjóðaverkefni samtakanna. Leikkonan Claire Danes er verndari herferðarinnar.Þrjár milljónir manna frá 40 löndum skrifuðu undir einstaka og óvenjulega undirskriftasöfnun Barnaheilla – Save the Children með því að þrýsta þumalfingri á blað. Söfnunin var m.a. afhjúpuð á Grand Central lestarstöðinni í New York í dag og er liður í Every One  alþjóðaverkefni samtakan...

Rangar áherslur hafa leitt til dauða fjögurra milljóna barna á síðustu 10 árum

Hægt hefði verið að koma í veg fyrir dauða fjögurra milljóna barna á síðustu tíu árum ef ríki heims hefðu lagt jafn mikið af mörkum til að hjálpa fátækum börnum og þeim sem betur eru sett. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Hægt hefði verið að koma í veg fyrir dauða fjögurra milljóna barna á síðustu tíu árum ef ríki heims hefðu lagt jafn mikið af mörkum til að hjálpa fátækum börnum og þeim sem betur eru sett. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Í nýrri skýrslu, A Fair Chance at Life , kemur fram að Barnaheill – Save the Children telja sig hafa uppgötvað hættulega tilhneigingu meðal margra þróunarríkja. Hún felur...

Milljónir barna enn án hjálpar í Pakistan

Mánuði eftir að flóðin í Pakistan hófust, hefur ekki tekist að veita 2,3 milljónum barna undir 5 ára aldri lífsnauðsynlega hjálp. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Mánuði eftir að flóðin í Pakistan hófust, hefur ekki tekist að veita 2,3 milljónum barna undir 5 ára aldri lífsnauðsynlega hjálp. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Barnaheill – Save the Children, sem hafa náð til ríflega 305 þúsund barna og fullorðinna á síðustu fjórum vikum, benda á að aðeins 10% þeirra sem urðu að flýja heimili sín vegna flóðanna hafi fengið aðstoð. Gríðarlegt umfang hamfaranna, eyðilegging vega og brúa hafa gert hjálparstarf erfitt. Mengað fló...

100.000 barnshafandi konur í bráðri hættu á flóðasvæðunum í Pakistan

Tugir þúsunda nýbura og mæðra þeirra gætu verið í mikilli hættu á svæðunum sem urðu fyrir mestri eyðileggingu af flóðunum í Pakistan. Barnaheill – Save the Children veita þessum viðkvæmu mæðrum og börnum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu við mjög erfiðar aðstæður. Milljónir fjölskyldna þjást enn af völdum flóðanna.Tugir þúsunda nýbura og mæðra þeirra gætu verið í mikilli hættu á svæðunum sem urðu fyrir mestri eyðileggingu af flóðunum í Pakistan. Barnaheill – Save the Children veita þessum viðkvæmu mæðrum og börnum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu við mjög erfiðar aðstæður. Millj&oa...

Öflugir hlauparar styðja Barnaheill ? Save the Children á Íslandi

21 hlaupari hljóp til góðs fyrir samtökin í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Alls söfnuðu hlaupararnir ríflega 115 þúsundum króna.21 hlaupari hljóp til góðs fyrir samtökin í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Alls söfnuðu hlaupararnir ríflega 115 þúsundum króna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í tuttugasta og sjöunda sinn 21. ágúst nk. Nýtt vefsvæði,  www.hlaupastyrkur.is, var opnað fyrir áheitasöfnun í tengslum við maraþonið þar sem hlauparar gátu sett inn myndir af sér og sagt frá því hvers vegna þeir völdu að hlaupa fyrir tiltekið góðgerðarfélag.Barnaheill &n...

Versnandi aðstæður á flóðasvæðum í Pakistan ógna velferð barna

Barnaheill - Save the Children sinna hjálparstarfi á flóðasvæðunum í Pakistan. Samtökin stefna að því að aðstoða 600 þúsund manns næstu sex mánuði og er áætlaður kostnaður um 1,8 milljarður króna (15 milljónir USD). Samtökin hafa þegar safnað tæplega helmingi þeirrar upphæðar víða um heim. Ef þú vilt leggja málefninu lið geturðu hringt í söfnunarsíma Barnaheilla –Save the Children á Íslandi 904 1900 og 904 2900 eða lagt framlög inn á 0336 - 26 – 000058. Kennitala Barnaheilla er 521089-1059.Razia, 30 ára gömul er hér með börnum sínum þremur, það yngsta, þriggja mánaða gömul stúlka, hvílir í kjöltu hennar. Þ...

Ætlar þú að hlaupa til góðs fyrir börn í Reykjavíkurmaraþoninu?

Nú hefur verið opnaður nýr vefur fyrir áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010 á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár og því hæg heimatökin að hlaupa til góðs fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi.Nú hefur verið opnaður nýr vefur fyrir áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010 á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár og því hæg heimatökin að hlaupa til góðs fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi.Reykjav...

Barnaheill - Save the Children á Íslandi fá hálfa milljón króna frá Pokasjóði

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hlutu í dag 500.000 krónur úr Pokasjóði vegna verkefnisins Netið og vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hlutu í dag 500.000 krónur úr Pokasjóði vegna verkefnisins Netið og vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Samtökin hafa frá árinu 2001 tekið þátt í alþjóðlega verkefninu „Stöðvum barnaklám á Netinu“. Verkefnið skiptist í vitundarvakningu, hjálparlínu og ábendingalínu en markmið þess er að vekja athygli almennings, lögreglu, löggjafans, netþjónustuaðila, barnaverndaryfirvalda og fleiri aðila á þætti Netsins í kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. Einnig er þ...

10 milljónir manna án matar í Vestur og Mið-Afríku

Barnaheill - Save the Children ásamt níu leiðandi hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á Sahelsvæðinu í Vestur og Mið-Afríku. Verst er ástandið í Niger þar sem nokkrar milljónir, manna, nær helmingur landsmanna, hafa ekki til hnífs né skeiðar. Í Chad eru tvær milljónir manna í sömu stöðu og hundruð þúsundir annarra þjást í Malí, Márítaníu, á nokkrum svæðum í Burkina Faso og í nyrsta hluta Nígeríu vegna ástandsins.Barnaheill - Save the Children ásamt níu leiðandi hjálparstofnunum kalla ef...