Fréttir Barnaheilla

Börn á Haítí enn í mikilli hættu

Sex mánuðum eftir jarðskjálftann á Haíti, veita Barnaheill – Save the Children enn þúsundum fórnarlamba aðstoð. Börn eru enn í mikilli hættu og samtökin gera ráð fyrir að langtíma aðstoð þurfi við uppbyggingu, endurhæfingu og fjármögnun.Sex mánuðum eftir hinn hrikalega jarðskjálfta, sem reið yfir Haítí 12. janúar sl., eru starfsmenn Barnaheilla – Save the Children enn að veita viðkvæmum börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð. Samtökin hafa verið með starfsemi í 30 ár á Haítí og gátu því veitt neyðaraðstoð strax eftir jarðskjálftann, svo sem með matvæladreifingu, skýlum og birgðum. Til þessa hafa þau náð til um 682 &tho...

Barnaheill - Save the Children á Íslandi í Reykjavíkurmaraþoni

Nú sem fyrr, geta hlauparar í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka 21. ágúst nk. hlaupið til góðs með því að skrá sig fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Þá er hægt að heita á viðkomandi hlaupara og rennur upphæðin óskipt til samtakanna.Nú sem fyrr, geta hlauparar í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka 21. ágúst nk. hlaupið til góðs með því að skrá sig fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Þá er hægt að heita á viðkomandi hlaupara og rennur upphæðin óskipt til samtakanna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í tuttugasta og sjöunda sinn 21. ágúst nk. Eins og fyrri ár geta hlauparar valið um að...

Barnaheill ? Save the Children segja leiðtoga G-8 ríkjanna hafa einstakt tækifæri til að bjarga lífum mæðra og barna

Leiðtogar G-8 ríkjanna, sem funda í Muskoka í Kanada í dag og á morgun, verða að grípa einstakt tækifæri sem nú gefst til að draga stórlega úr barna- og mæðradauða í heiminum. Á hverju ári deyja nær 9 milljónir barna fyrir fimm ára aldur af völdum lungnabólgu, niðurgangs, malaríu og vandkvæða í fæðingu. Hægt hefði verið að koma í veg fyrir flest þessara dauðsfalla.Leiðtogar G-8 ríkjanna, sem funda í Muskoka í Kanada í dag og á morgun, verða að grípa einstakt tækifæri sem nú gefst til að draga stórlega úr barna- og mæðradauða í heiminum. Á hverju ári deyja nær 9 milljónir barna fyrir fimm ára aldur af völdum lun...

Barnaheill ? Save the Children á Íslandi eiga ekki aðild að söfnun Herminator

Af gefnu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka fram að fjársöfnun, í tengslum við golfmótið Herminator sem fram fer í Vestmanneyjum næstkomandi laugardag, rennur ekki til verkefna samtakanna eins og skilja mætti af auglýsingum og kynningum.Af gefnu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka fram að fjársöfnun, í tengslum við golfmótið Herminator sem fram fer í Vestmanneyjum næstkomandi laugardag, rennur ekki til verkefna samtakanna eins og skilja mætti af auglýsingum og kynningum.Um er að ræða misskilning þar sem styrktarsjóður fyrir börn í Vestmannaeyjum er kynntur undir nafninu Barnaheill í Vestmannaeyjum. Samtökin Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa verið þekkt undir þessu nafni h...

Barnaheill ? Save the Children með neyðaraðstoð til barna og fjölskyldna í Suður-Kirgistan

Talið er að kynþáttadeilur í Suður-Kirgistan hafa hrakið um 400 þúsund manns frá heimilum sínum. Þar af eru um 100 þúsund manns, aðallega börn, konur og eldra fólk, flóttamenn í nágrannaríkinu Úsbekistan.Talið er að kynþáttadeilur í Suður-Kirgistan hafa hrakið um 400 þúsund manns frá heimilum sínum. Þar af eru um 100 þúsund manns, aðallega börn, konur og eldra fólk, flóttamenn í nágrannaríkinu Úsbekistan.Barnaheill – Save the Children eru með neyðaraðstoð í borginni Osh í Suður-Kirgistan. Heilsuvörum og öðrum nauðsynjum hefur verið dreift til 5000 manns, þar af 400 fjölskyldna sem eru lokuð inni í hverfum sínum eða bráða...

10,5 milljóna króna stuðningur við mannúðarstarf í Norður-Úganda

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu á dögunum 10,5 milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við verkefni sín í Pader-héraði í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu á dögunum 10,5 milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við verkefni sín í Pader-héraði í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill hafa stutt mannúðarstarf í Pader-héraði í Norður–Úganda frá árinu 2007 með aðkomu utanríkisráðuneytisins. Stríðsátök á...

Árás á hjálparskip undirstrikar bágar aðstæður barna á Gaza-svæðinu

Barnaheill – Save the Children lýsa yfir hneykslun og sorg vegna mannfalls um borð í hjálparskipum samtakanna Frjáls Palestína (Free Gaza Movement). Þessi harmleikur undirstrikar hversu brýnt er að rjúfa herkvína um Gaza. Vegna hennar búa 780 þúsund börn í Palestínu við skort á matvælum, vatni og óviðunandi heilbrigðisþjónustu.Barnaheill – Save the Children lýsa yfir hneykslun og sorg vegna mannfalls um borð í hjálparskipum samtakanna Frjáls Palestína (Free Gaza Movement). Þessi harmleikur undirstrikar hversu brýnt er að rjúfa herkvína um Gaza. Vegna hennar búa 780 þúsund börn í Palestínu við skort á matvælum, vatni og óviðunandi heilbrigðisþjónustu.Frá árin...

Ofbeldi gegn börnum er staðreynd

Aðeins 25 lönd í heiminum hafa staðfest með lögum bann við líkamlegu ofbeldi gegn börnum  Þetta kom fram á málþingi sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica hóteli miðvikudaginn 26. maí sl. Þar var m.a. fjallað um birtingarmyndir ofbeldis gegn börnum víða um heim og mögulegar leiðir til að stöðva það.Meðal þeirra sem tóku til máls á málþinginu var Jasmine Whitbread, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka Barnaheilla – Save the Children en hún fjallaði um ofbeldi gegn börnum á heimsvísu og hvernig bregðast verði við því. Hún sagði meðal annars frá rannsókn Sameinuðu þjóðanna &...

Horfin lífsgleði ? Okkar ábyrgð

Barnaheill – Save the Children á Íslandi efna til málþings á Hilton Reykjavík Nordica hóteli á morgun, 26. maí, frá kl. 09.00-12.30. Þar verður fjallað um birtingarmyndir ofbeldis gegn börnum víða um heim og mögulegar leiðir til að stöðva það. Aðgangur er ókeypis.Barnaheill – Save the Children á Íslandi efna til málþings á Hilton Reykjavík Nordica hóteli á morgun, 26. maí, frá kl. 09.00-12.30. Þar verður fjallað um birtingarmyndir ofbeldis gegn börnum víða um heim og mögulegar leiðir til að stöðva það. Aðgangur er ókeypis.Samkvæmt íslenskum lögum og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga börn rétt á vernd gegn ölluofbeld...

378 þúsund börn í Níger svelta

Gríðarlega alvarlegur matvælaskortur er nú í Níger. 58% þjóðarinnar eða um 7,8 milljónir manna hafa ekki til hnífs og skeiðar. Börn eru þegar farin að látast úr hungri.Gríðarlega alvarlegur matvælaskortur er nú í Níger. 58% þjóðarinnar eða um 7,8 milljónir manna hafa ekki til hnífs og skeiðar. Börn eru þegar farin að látast úr hungri.Ef alþjóðasamfélagið grípur ekki til aðgerða þegar í stað, munu tugir þúsunda barna látast í sumar og 1,2 milljónir barna verða vannærð. Þekkingin og möguleikarnir á því að stöðva þennan harmleik eru til staðar og ef ekki verður gripið til ráðstafana nú verður...