Fréttir Barnaheilla

Tilmæli til yfirvalda um úrbætur í tannvernd barna

Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi hefur sent frá sér tilmæli til yfirvalda, og annarra sem hlut eiga að máli, um að snúa við þeirri óheillaþróun sem átt hefur sér stað í tannheilsu íslenskra barna síðustu ár.Undirskriftir sem safnast munu í undirskriftasöfnun verða afhentar velferðarráðherra á alþjóðlega tannverndardeginum 12. september næstkomandi. Það er von Barnaheilla að þá geti ráðherra tilkynnt um þær ráðstafanir sem grípa á til svo óheillaþróuninni verði við snúið.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi hefur sent frá sér tilmæli til yfirvalda, og annarra sem hlut eiga að máli, um að sn&u...

Stigmagnandi átök við landamæri Sýrlands ógna börnum á flótta

Árásir yfir landamæri Sýrlands á flóttamannabúðir í Tyrklandi eru mikið áhyggjuefni og ógna öryggi sýrlenskra barna. Fjöldi sýrlenskra flóttamanna til Tyrklands og Líbanon hefur aukist gífurlega síðustu daga á sama tíma og átök harðna og vonir um vopnahlé dvína. Ástandið er grafalvarlegt fyrir fjölskyldur og börn sem flúið hafa átökin í Sýrlandi og leitað skjóls í flóttamannabúðum í nágrannalöndunum.Árásir yfir landamæri Sýrlands á flóttamannabúðir í Tyrklandi eru mikið áhyggjuefni og ógna öryggi sýrlenskra barna. Fjöldi sýrlenskra flóttamanna til Tyrklands og Líbanon hefur aukist g&iacut...

VÍS er hlekkur í Heillakeðju barnanna

Í aprílmánuði tekur VÍS þátt í Heillakeðju barnanna og leggur til hluta af iðgjöldum líf- og sjúkdómatrygginga sem seldar eru í mánuðinum til stuðnings Barnaheillum - Save the Children á Íslandi. Þátttaka VÍS í Heillakeðjunni er hlekkur í samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins. Starfsfólk VÍS vill einnig leggja sitt beint af mörkum með áheitum á áheitavefnum heillakedjan.is.Í aprílmánuði er VÍS hlekkurinn í Heillakeðju barnanna og tekur fyrirtækið mánuðinn að sér til stuðnings samtökunum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki í ár sem mynda keðju stuðningsaðila....

Íslandsmet í tannburstun

Íþróttaálfurinn auk nemenda og starfsfólks Snælandsskóla í Kópavogi settu heimsmet í tannburstun í morgun. Tilefnið er tannverndarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, en á morgun er boðið til málþings um efnið og undirskriftasöfnun er hafin hér á vef samtakanna.Íþróttaálfurinn auk nemenda og starfsfólks Snælandsskóla í Kópavogi settu heimsmet í tannburstun í morgun. Tilefnið er tannverndarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, en á morgun er boðið til málþings um efnið og undirskriftasöfnun er hafin hér á vef samtakanna.Tæplega 500 manns tóku þátt í tannburstuninni í íþróttasal skólans....

Undirskriftasöfnun - tannheilsa íslenskra barna

Tannheilsa íslenskra barna er í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum og dæmi eru um að börn hafi ekki farið til tannlæknis svo árum skiptir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir söfnun undirskrifta á netinu til að skora á yfirvöld og aðra hlutaðeigandi að grípa hið snarasta til aðgerða. Undirskriftirnar verða afhentar velferðarráðherra á alþjóðlega tannverndardeginum , 12. september nk. Vertu með!Tannheilsa íslenskra barna er í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum og dæmi eru um að börn hafi ekki farið til tannlæknis svo árum skiptir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir söfnun undirskrifta á netinu til að skora á alla hlutaðeigandi að grípa hi...

Málþing um kynferðisbrot gegn börnum

Í tilefni af útgáfu bókarinnar „Hinn launhelgi glæpur. Kynferðisbrot gegn börnum“  verður efnt til málþings í Háskólanum í Reykjavík. Tveir starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi skrifuðu kafla í bókina sem fjallar um þolendur.Í tilefni af útgáfu bókarinnar „Hinn launhelgi glæpur. Kynferðisbrot gegn börnum“  verður efnt til málþings í Háskólanum í Reykjavík. Tveir starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi skrifuðu kafla í bókina sem fjallar um þolendur. Þær Petrína Ásgeirsdóttir og Margrét Júlía Rafnsdóttir tóku fyrir ýmsar leiðir til að berjast gegn netdreifingu á k...

Velferð barna þremur árum eftir hrun

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. mars kl. 8:15-10:00. Fjallað verður um stöðu barna á Íslandi í dag, þremur árum eftir hrun. Yfirskrift fundarins er Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag? Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. mars næstkomandi kl 8:15-10:00. Fjallað verður um stöðu barna á Íslandi í dag, þremur árum eftir hrun. Yfirskrift fundarins er Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag?Framsögu flytja Halldór S. Guðmundsson, lektor við félagsrá&e...

Heilbrigðar tennur: Mannréttindi eða forréttindi?

Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um tannheilsu íslenskra barna miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 9-11 á Grand Hóteli í Reykjavík. Í dag er tannheilsa íslenskra barna í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um tannheilsu íslenskra barna miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 9-11 á Grand Hóteli í Reykjavík. Í dag er tannheilsa íslenskra barna í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum.Skv. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur staðfest, eiga börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt er að tryggja, svo sem  með læknisaðstoð og heilbrigðisþjónustu. Í ...

Börn í Fukushima í Japan þora ekki að leika sér utandyra af ótta við geislavirkni

„Það var ekki verst þegar flóðbylgjan reið yfir, heldur það sem fylgdi í kjölfarið“, segir Honami, 9 ára. Einu ári eftir að kjarnorkustöðin í Fukushima brást eru mörg börn enn hrædd við að leika sér utandyra og lifa í ótta við geislavirkni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Barnaheill – Save the Children hefur látið gera og ber yfirskriftina: Fjölskyldur í Fukushima.„Það var ekki verst þegar flóðbylgjan reið yfir, heldur það sem fylgdi í kjölfarið“, segir Honami, 9 ára. Einu ári eftir að kjarnorkustöðin í Fukushima brást eru mörg börn enn hrædd við að leika sér utandyra og lifa í ótta við geislavirkni. Þetta ...

Vetrarkuldi og hörð átök ógna sýrlenskum fjölskyldum

Þúsundir manna hafa yfirgefið heimili sín í Sýrlandi að undanförnu og lítið er vitað um afdrif þeirra. Skotið hefur verið á fjölskyldur á flótta undan átökunum yfir landamærin til Líbanon. Ættingjar hafa orðið aðskila hverjir við aðra og nú verða fjölskyldur einnig að kljást við vetrarkulda, en mikil snjóalög eru til fjalla á þessum tíma árs.  Barnaheill – Save the Children segja flóttafjölskyldurnar í brýnni þörf fyrir næringu og húsaskjól.Þúsundir manna hafa yfirgefið heimili sín í Sýrlandi að undanförnu og lítið er vitað um afdrif þeirra. Skotið hefur verið á fjölskyldur á flótta undan át&o...