Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn 10. apríl 2018.

Sjúk ást

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum-hópsins að þessu sinni er „Sjúk ást“. Fundurinn fer fram á Grand hótel miðvikudaginn 21. febrúar nk. kl.8:15–10.00.

Út að borða fyrir börnin hefst í dag

Í dag, 15. febrúar, hefst fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Fjölmargir veitingastaðir leggja samtökunum lið með því að láta hlutfall af verði valinna rétta renna til starfs samtakanna sem snýr að vernd barna gegn ofbeldi.

Námstefna um Vináttu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi blása til námstefnu um forvarnaverkefnið Vináttu þar sem unnið er gegn einelti í leik- og grunnskólum. Námstefnan verður þriðjudaginn 13. mars frá 9–16. Dagskrá auglýst síðar.

Viðmið fyrir foreldra

Barnaheill, umboðsmaður barna, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, Unicef og SAFT gefa út viðmið vegna umfjölunar um börn á samfélagsmiðlum á alþjóðlega netöryggisdeginum 2018.

Netöryggi barna

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti, í samstarfi við Ríkislögreglustjóra. Ábendingalínan er hluti af SAFT verkefninu, (Samfélag, fjölskylda og tækni) og nýtur styrks frá Evrópusambandinu og úr ríkissjóði.

Árás gerð á skrifstofur Save the Children í Afganistan

Yfirlýsing vegna árásar á skrifstofur Barnaheilla – Save the Children í Jalalabad í Afgangistan sem gerð var að morgni 24. janúar

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Gleymum ekki börnunum

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Save the Children verður í Davos í Sviss í þessari viku.

Enn fjölgar þeim sveitarfélögum sem bjóða ókeypis skólagögn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Áskorunin náði annars vegar til sveitarfélaga þar sem hvatt var til þess að afnema innkaupalista grunnskólabarna og hins vegar til stjórnvalda um að afnema slíka gjaldtöku með breytingu á grunnskólalögum þar sem tekin eru af öll tvímæli um að grunnmenntun sku...