Fréttir Barnaheilla

Velferðarvaktin gerir tillögur gegn brotthvarfi

Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 29. nóvember 2017 voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi sem sendar voru í bréfi til mennta- og menningarmálaráðherra.Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 29. nóvember 2017 voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi. Tillögurnar voru sendar í bréfi til mennta- og menningarmálaráðherra. Fulltrúi Barnaheilla á sæti í Velferðarvaktinni.Hlutfall fullorðinna án framhaldsskólaprófs á Íslandi er hið hæsta meðal Norðurlandanna og það fimmta hæsta meðal OECD-ríkja eða um 30%. Brotthva...

Símalaus sunnudagur 26. nóvember

Hversu meðvituð erum við um símanotkun okkar og áhrif hennar á samskipti og tengsl við börn og fjölskyldu? Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja til þess að við leggjum símanum í einn dag og njótum samvista með fjölskyldu og vinum – símalaus!Hversu meðvituð erum við um símanotkun okkar og áhrif hennar á samskipti og tengsl við börn og fjölskyldu? Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja til þess að við leggjum símanum í einn dag og njótum samvista með fjölskyldu og vinum – símalaus!Samtökin standa því fyrir símalausum sunnudegi þann 26. nóvember. Markmiðið með hvatningunni er að vekja okkur nútímafólkið til vitundar um áhrif af notkun s...

Kvennaathvarfið hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla 2017

Kvennaathvarfið hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Kvennaathvarfið hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Engum getur dulist það gríðarmikilvæga starf sem Kvennaathvarfið hefur frá opnun þess, árið 1982, unnið til verndar konum og börnum sem neyðst hafa til að flýja heimili sín vegna ofbeldis. Konur og börn þeirra geta dvalist í athvarfinu þegar dvöl í...

Dagur mannréttinda barna er í dag

Í dag, 20. nóvember, er Dagur mannréttinda barna og afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim. Í tilefni dagsins opna Barnaheill Fjársjóðskistuna sem er afrakstur Mannréttindasmiðjunnar sem stofnað var til fyrir nemendur leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þangað mátti senda skapandi verkefni um mannréttindi barna.Í dag, 20. nóvember, er Dagur mannréttinda barna og afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim. Í tilefni dagsins opna Barnaheill Fjársjóðskistuna sem er afrakstur Mannréttindasmiðjunnar sem stofnað var til fyrir nemendur leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þangað mátti senda skapandi verkefni um ...

Jólakort Barnaheilla 2017

Jólakort Barnaheilla er komið út. Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna. Jólakort Barnaheilla er komið út. Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólak...

Ungmenni utan skóla - Hagir og úrræði

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði.Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00Framsöguerindi:Hagir og líðan ungmenna utan skóla – Margrét Guðmundsdóttir, kennari á íþróttasviði HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu.Krakkarnir okkar í Fjölsmiðjunni – Sólveig Þrúður Þorvaldsdóttir, nám...

Vináttu-verkefni Barnaheilla hlýtur hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2017

Vináttuverkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn sem haldin var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag og var það Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla sem tók við þeim.Vináttu-verkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun dags gegn eineltis 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn sem haldin var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag og var það Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla sem tók við þeim.Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskól...

Mesti flóttamannavandi í heimi síðan 1994

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Nærri 600 þúsund Rohingyar hafa komið í búðirnar síðan í ágúst. Þetta er mesti flóttamannavandi í heimi frá því þjóðarmorðið átti sér stað í Rúanda &...

Barnaheill opna Mannréttindasmiðju í tilefni af Degi mannréttinda barna

Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðju fyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðjufyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Allir leik-, grunn- og framhaldsskólar hafa fengið send bréf með boði um þátttöku kennara og nemenda.Þátttaka skóla felst í því að vinna skapandi verkefni um mannréttindi barna. Þetta árið er lögð sérstök &aa...

Viðkvæmir hópar – líðan og neysla

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október kl. 08:15–10:00Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu.          Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október 2017 kl. 08:15–10:00Framsöguerindi:Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu – Auður Erla Gunnarsdóttir,sálfræðingur hjá Heilsugæslunni Hvammi.Hópurinn okkar – Funi Sigurðsson, sálfræðingur hjá Suðlum.Ungt fólk í starfsendurhæfingu &nd...