Fréttir Barnaheilla

Yfir milljarður barna í hættu

Meira en helmingur allra barna í heiminum býr við þá ógn að fá ekki að njóta bernskunnar vegna fátæktar, átaka og mismununar gegn stúlkum. Um er að ræða 1,2 milljarða barna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children sem kom út 1. júní síðastliðinn.

Yfir 250 börn og ungmenni fengu hjól

Hjólasöfnun Barnaheilla 2018 er lokið. Söfnunin gekk afar vel og fengu ríflega 250 börn og ungmenni úthlutað hjólum

Hjólasala Barnaheilla framlengd til 29. maí

Hjólasöfnun lokið – hjólasala hefst í dag

SIMBI – ráðstefna um málefni barna

Þriðjudaginn 8. maí kl. 9–16 verður ráðstefna á Hilton hóteli um málefni barna á vegum velferðarráðuneytis þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. Dagskrá og skráning er á radstefna.is.

Réttur barna í opinberri umfjöllun

Náum áttum-hópurinn blæs til morgunverðarfundar miðvikudaginn 25. apríl kl. 8:15–10:00 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er „Réttur barna í opinberri umfjöllun“.

Leiðrétting

Vegna greinar sem birtist á Eyjunni.DV.is, fimmtudaginn 12. apríl síðastliðinn vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri:

Ný stjórn Barnaheilla

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 10. apríl síðastliðinn. Formaður til tveggja ára var kjörin Harpa Rut Hilmarsdóttir. Páll Valur Björnsson var kosinn varaformaður.

Börn syngja til styrktar Barnaheillum

Börn úr þremur kórum, undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur, sungu til styrktar Barnaheillum – Save the Children á Íslandi fyrir fullu húsi í Lindakirkju laugardaginn 7. apríl.

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl næstkomandi.