Fréttir Barnaheilla

Nýir starfsmenn

Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjáröflunar af Sigríði Guðlaugsdóttur og Linda Hrönn Þórisdóttir sérfræðingur í tengslum við Vináttu-verkefni Barnaheilla.Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.                                                       Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjár...

Vinátta er komin í grunnskóla

Nú hafa Barnaheill einnig gefið út Vináttuverkefni fyrir grunnskóla, en frá árinu  2014 hefur leikskólum staðið efnið til boða og nú eru 40% leikskóla á Íslandi með Vináttu. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir börn frá 1–8 ára og byggir á nýjustu rannsóknum á einelti. Efnið hefur gefið afar góða raun og mikil ánægja er með það.Nú hafa Barnaheill einnig gefið út Vináttuverkefni fyrir grunnskóla, en frá árinu  2014 hefur leikskólum staðið efnið til boða og nú eru 40% leikskóla á Íslandi með Vináttu. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir börn frá 1–8 ára og byggir á nýjustu ra...

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuð...

Sveitarfélögum sem bjóða ókeypis námsgögn fjölgar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeim fjölda sveitarfélaga sem hafa ákveðið að námsgögn verði grunnskólabörnum að kostnaðarlausu. Samtökin hafa frá árinu 2015 staðið fyrir vitundarvakningu og áskorunum til yfirvalda um að virða réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar eins og Barnasáttmálinn kveður á um. Í gjaldtöku felst einnig mismunun sem börn eiga rétt á vernd gegn.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeim fjölda sveitarfélaga sem hafa ákveðið að námsgögn verði grunnskólabörnum að kostnaðarlausu. Samtökin hafa frá árinu 2015 staðið fyrir vitundarvakningu og áskorunum til yfirvalda um að virða rétti...

Við förum í sumarfrí

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)...

Barnaheill styðja sýrlensk börn

Stríðsástandið í Sýrlandi hefur nú varað í rúm sex ár. Ástandið hefur síst batnað á undanförnum mánuðum og átökin halda áfram. Hörmungarnar eru ólýsanlegar og réttindi barna eru brotin á degi hverjum.Stríðsástandið í Sýrlandi hefur nú varað í rúm sex ár. Ástandið hefur síst batnað á undanförnum mánuðum og átökin halda áfram. Hörmungarnar eru ólýsanlegar og réttindi barna eru brotin á degi hverjum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa undanfarin ár stutt við sýrlensk börn í gegnum svokallaðan Svæðasjóð Save the Children vegna Sýrlands. Sjóðurinn veitir fjár...

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Þingmenn úr öllum flokkum gerðust talsmenn barna á Alþingi 7. mars síðastliðinn. Þeir skuldbunda sig þannig til að hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla og UNICEF auk ráðgjafahóps umboðsmanns barna höfðu áður staðið að námskeiði fyrir verðandi talsmenn þar sem þeir kynntu þeim ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hvernig hann má nota sem hagnýtt verkfæri við ákvarðanatöku og stefnumótun. Ungmennin lögðu áherslu á að réttindi barna yrðu höfð að leiðarljósi við allar ákvarðanir talsmannanna á þingi.&...

Börn í leit að vernd á Íslandi

Á Íslandi sækir árlega fjöldi barna um alþjóðlega vernd sem er af ýmsum ástæðum á flótta frá heimalandi sínu. Á ári hverju er fjölda þessara barna vísað frá af ýmsum ástæðum. Þau eru ekki talin uppfylla skilyrði og teljast ekki eiga lagalegan rétt á vernd á Íslandi. Ýmist eru börnin ein á ferð, það er fylgdarlaus eða í fylgd fjölskyldu.

Börn án bernsku

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Það má í raun segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.

Heimilisfriður fyrir börnin

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá for­ eldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi.