Fréttir Barnaheilla

Ungmenni utan skóla - Hagir og úrræði

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um ungmenni utan skóla – hagi og úrræði.Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 15. nóvember 2017 kl. 08:15–10:00Framsöguerindi:Hagir og líðan ungmenna utan skóla – Margrét Guðmundsdóttir, kennari á íþróttasviði HR og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu.Krakkarnir okkar í Fjölsmiðjunni – Sólveig Þrúður Þorvaldsdóttir, nám...

Vináttu-verkefni Barnaheilla hlýtur hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2017

Vináttuverkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn sem haldin var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag og var það Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla sem tók við þeim.Vináttu-verkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun dags gegn eineltis 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn sem haldin var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag og var það Kolbrún Baldursdóttir, formaður Barnaheilla sem tók við þeim.Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskól...

Mesti flóttamannavandi í heimi síðan 1994

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Nærri 600 þúsund Rohingyar hafa komið í búðirnar síðan í ágúst. Þetta er mesti flóttamannavandi í heimi frá því þjóðarmorðið átti sér stað í Rúanda &...

Barnaheill opna Mannréttindasmiðju í tilefni af Degi mannréttinda barna

Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðju fyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðjufyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Allir leik-, grunn- og framhaldsskólar hafa fengið send bréf með boði um þátttöku kennara og nemenda.Þátttaka skóla felst í því að vinna skapandi verkefni um mannréttindi barna. Þetta árið er lögð sérstök &aa...

Viðkvæmir hópar – líðan og neysla

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október kl. 08:15–10:00Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu.          Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október 2017 kl. 08:15–10:00Framsöguerindi:Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu – Auður Erla Gunnarsdóttir,sálfræðingur hjá Heilsugæslunni Hvammi.Hópurinn okkar – Funi Sigurðsson, sálfræðingur hjá Suðlum.Ungt fólk í starfsendurhæfingu &nd...

Nýir starfsmenn

Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjáröflunar af Sigríði Guðlaugsdóttur og Linda Hrönn Þórisdóttir sérfræðingur í tengslum við Vináttu-verkefni Barnaheilla.Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.                                                       Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjár...

Vinátta er komin í grunnskóla

Nú hafa Barnaheill einnig gefið út Vináttuverkefni fyrir grunnskóla, en frá árinu  2014 hefur leikskólum staðið efnið til boða og nú eru 40% leikskóla á Íslandi með Vináttu. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir börn frá 1–8 ára og byggir á nýjustu rannsóknum á einelti. Efnið hefur gefið afar góða raun og mikil ánægja er með það.Nú hafa Barnaheill einnig gefið út Vináttuverkefni fyrir grunnskóla, en frá árinu  2014 hefur leikskólum staðið efnið til boða og nú eru 40% leikskóla á Íslandi með Vináttu. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir börn frá 1–8 ára og byggir á nýjustu ra...

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuð...

Sveitarfélögum sem bjóða ókeypis námsgögn fjölgar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeim fjölda sveitarfélaga sem hafa ákveðið að námsgögn verði grunnskólabörnum að kostnaðarlausu. Samtökin hafa frá árinu 2015 staðið fyrir vitundarvakningu og áskorunum til yfirvalda um að virða réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar eins og Barnasáttmálinn kveður á um. Í gjaldtöku felst einnig mismunun sem börn eiga rétt á vernd gegn.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeim fjölda sveitarfélaga sem hafa ákveðið að námsgögn verði grunnskólabörnum að kostnaðarlausu. Samtökin hafa frá árinu 2015 staðið fyrir vitundarvakningu og áskorunum til yfirvalda um að virða rétti...

Við förum í sumarfrí

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til þriðjudagsins 8. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.Njótið sumarsins :)...