Fréttir Barnaheilla

Netöryggi barna

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti, í samstarfi við Ríkislögreglustjóra. Ábendingalínan er hluti af SAFT verkefninu, (Samfélag, fjölskylda og tækni) og nýtur styrks frá Evrópusambandinu og úr ríkissjóði.

Árás gerð á skrifstofur Save the Children í Afganistan

Yfirlýsing vegna árásar á skrifstofur Barnaheilla – Save the Children í Jalalabad í Afgangistan sem gerð var að morgni 24. janúar

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Gleymum ekki börnunum

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Save the Children verður í Davos í Sviss í þessari viku.

Enn fjölgar þeim sveitarfélögum sem bjóða ókeypis skólagögn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Áskorunin náði annars vegar til sveitarfélaga þar sem hvatt var til þess að afnema innkaupalista grunnskólabarna og hins vegar til stjórnvalda um að afnema slíka gjaldtöku með breytingu á grunnskólalögum þar sem tekin eru af öll tvímæli um að grunnmenntun sku...

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018. Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018....

Verndum börn gegn ólöglegu og óviðeigandi efni á netinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi minna á ábendingahnapp á heimasíðu sinni, barnaheill.is, þar sem hægt er að tilkynna óviðeigandi eða ólöglegt efni á netinu. Hnappurinn er rekinn í samstarfi við ríkislögreglustjóra og SAFT og nýtur fjárstuðnings úr samgönguáætlun Evrópusambandsins. Barnaheill – Save the Children á Íslandi minna á ábendingahnapp á heimasíðu sinni, barnaheill.is, þar sem hægt er að tilkynna óviðeigandi eða ólöglegt efni á netinu. Hnappurinn er rekinn í samstarfi við ríkislögreglustjóra og SAFT og nýtur fjárstuðnings úr samgönguáætlun Evrópusambandsins.Umfang kynferðisofbeldis gegn börnum &aac...

Vinnustaðurinn þinn

Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í starfi sínu lagt áherslu á að stuðla að velferð og heill barna hér á landi og stutt neyðaraðstoð við börn á erlend...

Leikur fyrir betra líf 2017

Átaki IKEA í þágu góðra málefna þar sem áhersla er á rétt barna til að leika sér og þroskast var hleypt af stokkunum þann 23. október síðastliðinn. Tilgangur átaksins er að vekja athygli á rétti barna til að leika sér og að sérhvert barn hefur þennan rétt samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Átaki IKEA í þágu góðra málefna þar sem áhersla er á rétt barna til að leika sér og þroskast var hleypt af stokkunum þann 23. október síðastliðinn. Tilgangur átaksins er að vekja athygli á rétti barna til að leika sér og að sérhvert barn hefur þennan rétt samkvæmt barnasáttmála Sameinu&...

Jólakort Barnaheilla

Þessa dagana er verið að bera út jólakort Barnaheilla til okkar dyggu kaupenda en vegna óviðráðanlegra aðstæðna varð lítilsháttar töf á útburði. Sala jólakorta er mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana.Þessa dagana er verið að bera út jólakort Barnaheilla til okkar dyggu kaupenda en vegna óviðráðanlegra aðstæðna varð lítilsháttar töf á útburði.Sala jólakorta er mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children &a...