Fréttir Barnaheilla

Einar Kári og Bjartur afhentu Barnaheillum 50 þúsund krónur

Verndarar Barna - Næsta námskeið 9. júní

Næsta Verndarar Barna námskeið verður haldið þriðjudaginn 9. júní 2020, kl. 8:30 - 12:30.

Covid-19: Fjöldi barna sem býr við fátækt mun aukast um 86 milljónir á þessu ári samkvæmt nýrri skýrslu

Ný greining frá Barnaheillum - Save the Children og UNICEF leiðir í ljós að án nauðsynlegra aðgerða gæti fjöldi barna sem býr við fátækt í lág- og millitekjuríkjum aukist um 15% og náð 675 milljónum í lok árs.

Lína Langsokkur fagnar 75 ára afmæli sínu

Í dag eru 75 ár síðan að sterkasta stelpa í heimi – Lína Langsokkur – mætti einsömul í nýjan bæ þar sem hún settist að og kynntist sínum bestu vinum, Tomma og Önnu. Áður en hún kom þekkti hún engan í bænum og bjó sér til skemmtilegt líf.

Íslensk ungmenni og staða barna

Næsti kynningarfundur Náum áttum-hópsins verður þriðjudaginn 19. maí 2020 kl.15:00 - 16:30 á ZOOM.

Dauðsföllum í Jemen fjölgar og sjúkrahúsum lokað vegna Covid-19

Í Aden, Jemen, hafa 385 manns, með dæmigerð Covid-19 einkenni, látist síðastliðna viku. Það gerir yfir 50 dauðsföll á dag sem er fimmföldun frá tölum sem birtust þann 7. maí.

Hjólasala Barnaheilla 2020 hefst fimmtudaginn 14. maí

Nú hefst hin árlega hjólasala Barnaheilla. Þá verða seld afgangshjól frá hjólasöfnun Barnaheilla á góðu verði til styrktar verkefnum Barnaheilla. ​Hjólasalan fer fram daganna 14. – 16. maí

Ný stjórn Barnaheilla

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 11. maí síðastliðinn.  Ein breyting var á stjórn.

Fyrsta tilfelli Covid-19 sýkingar staðfest í Jemen

Nú hefur kórónaveiran gert vart við sig í höfuðborg Jemen, Sana‘a og samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins eru staðfest smit orðin 21 og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest.

Barnaheill opna vefverslunina Heillagjafir.is til stuðnings neyðarðastoðar vegna Covid-19