Fréttir Barnaheilla

Stuðningsyfirlýsing Barnaheilla vegna yfirlýsingar Tabú, þann 10. maí 2020

Barnshafandi unglingstúlkum fjölgar í Síerra Leóne sökum Covid-19

Hlutfall ótímabærra þungana meðal unglingsstúlkna í Síerra Leóne er með því hæsta í heiminum. Það er alvarlegt samfélagslegt vandamál, en fylgikvillar á meðgöngu er helsta orsök dauðsfalla meðal stúlkna í landinu, en fjórðungur allra stúlkna sem deyja á aldrinum 15-19 ára, deyja vegna þessa.

Veggspjald um slysavarnir aftur fáanlegt

Nú er veggspjald Barnaheilla um slysavarnir aftur fáanlegt, með stuðningi frá VÍS. Um árabil hafa Barnaheill boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd

Endurbætt útgáfa grunnskólaefnis Vináttu er komin út

Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum að Vináttu námsefni fyrir 1.-4. bekk grunnskóla er nú komið út í endurbættri mynd og stendur öllum grunnskólum landsins til boða. Efni fyrir grunnskóla hefur verið í tilraunakennslu í 20 grunnskólum til þessa.

Vinátta - Næstu námskeið verða 10. og 16. júní

Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti og er í notkun í meira en 60% leikskóla á Íslandi. Mikil ánægja er með efnið og árangur af notkun þess.

Einar Kári og Bjartur afhentu Barnaheillum 50 þúsund krónur

Verndarar Barna - Næsta námskeið 9. júní

Næsta Verndarar Barna námskeið verður haldið þriðjudaginn 9. júní 2020, kl. 8:30 - 12:30.

Covid-19: Fjöldi barna sem býr við fátækt mun aukast um 86 milljónir á þessu ári samkvæmt nýrri skýrslu

Ný greining frá Barnaheillum - Save the Children og UNICEF leiðir í ljós að án nauðsynlegra aðgerða gæti fjöldi barna sem býr við fátækt í lág- og millitekjuríkjum aukist um 15% og náð 675 milljónum í lok árs.

Lína Langsokkur fagnar 75 ára afmæli sínu

Í dag eru 75 ár síðan að sterkasta stelpa í heimi – Lína Langsokkur – mætti einsömul í nýjan bæ þar sem hún settist að og kynntist sínum bestu vinum, Tomma og Önnu. Áður en hún kom þekkti hún engan í bænum og bjó sér til skemmtilegt líf.

Íslensk ungmenni og staða barna

Næsti kynningarfundur Náum áttum-hópsins verður þriðjudaginn 19. maí 2020 kl.15:00 - 16:30 á ZOOM.