Fréttir Barnaheilla

Áskorun til stjórnvalda - það sem barninu er fyrir bestu

Barnaheill hafa sent áskorun á íslensk stjórnvöld varðandi flutning barna, í leit að alþjóðlegri vernd, úr landi. Áskorunin var send Alþingismönnum, forstjóra Útlendingastofnunar og formanni Kærunefndar útlendingamála. Í áskoruninni er bent á að samkvæmt lögum beri að meta áhrif ákvarðana stjórnvalda á líf þeirra barna sem ákvörðunin varðar. Það sem barni er fyrir bestu skal þannig ávallt hafa forgang við ákvarðanir.

Sunnanverð Afríka enn í rúst ári eftir að fellibylurinn Idai reið yfir

Eitt ár er liðið frá því að fellibylurinn Idai skildi eftir sig slóð eyðileggingar í sunnanverði Afríku og enn búa nærri 100 þúsund manns í bráðabirgðaskýlum.

Barninu fyrir bestu?

Opið bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra varðandi áfengisauglýsingar og netverslun með áfengi

Nýjar gervihnattamyndir sýna umfang eyðileggingar í Sýrlandi

9 ár síðan að stríðið hófst og börn eru helstu fórnarlömb átakanna

Átökin í Jemen hafa áhrif á geðheilsu barna

Átökin í Jemen hafa staðið yfir í fimm ár og hafa haft verulega slæm áhrif á andlega heilsu barna í landinu. Ný rannsókn sem framkvæmd var af Save the Children sýndi fram á að mikil geðheilbrigðiskreppa ríkir í landinu.

Út að borða fyrir börnin – vernd barna gegn ofbeldi

Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hefst í tíunda sinn í dag.

Ofbeldi á börnum á átakasvæðum hefur ekki verið meira frá því að skráningar hófust

Ný rannsókn Barnaheilla - Save the Children sýnir hvernig átök hafa ólík áhrif á stúlkur og drengi.

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta

Þóra Jónsdóttir verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skrifar um Ábendingalínu Barnaheilla í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum.

Hundruð þúsunda barna flýja heimili sín á ný eftir að átök stigmagnast í Sýrlandi

Barnaheill – Save the Children hafa staðfest að allt að 200.000 börn hafi neyðst til að yfirgefa heimili sín í Norður-Sýrlandi síðustu tvo mánuði, eftir vaxandi átök á svæðinu.

9 milljón barna gætu dáið úr lungnabólgu næstu 10 árin ef ekki er brugðist við

Lungnabólga er stærsta dánarorsök barna í heiminum. Barn dó á 39 sekúndna fresti í heiminum úr lungnabólgu árið 2019