Fréttir Barnaheilla

Alþjóðadagur stúlkubarna er í dag

Í dag, 11. október, er Alþjóðadagur stúlkubarna. Barnaheill – Save the Children hafa helgað daginn baráttunni gegn barnahjónaböndum. Í nýrri skýrslu samtakanna, Working Together to End Child Marriage, er fjallað um vandann og lausnir á honum.

Lyfjanotkun ungmenna

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins verður miðvikudaginn 10. október kl. 8.15–10.00 á Grand hótel. Fjallað verður um LYFJANOTKUN UNGMENNA – ÍSLENSKAN VERULEIKA. Sjá nánar auglýsingu sem fylgir fréttinni.

Ég á mér stóra drauma

Segir Najmo Cumar Fiyasko í viðtali sem birtist í Blaði Barnaheilla sem kom út í maí síðastliðnum. Najmo starfar með ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.

Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017 er komin út

Árið 2017 náði starf okkar til 49 milljóna barna í 120 löndum. Við brugðumst við neyðarástandi í 121 tilviki og lögðum okkar af mörkum í 17 mikilvægum lagasetninum. Heildartekjur samtakanna og allra aðildarlanda námu samtals 2,2 milljörðum dollara. Þetta og margt fleira má lesa í nýútkominni ársskýrslu Barnaheilla – Save the Children fyrir árið 2017.

Skólaforðun – Falinn vandi

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins þennan veturinn verður á Grand hótel miðvikudaginn 19. september kl. 8.15. Yfirskrift fundarins er SKÓLAFORÐUN – FALINN VANDI.

Viðmið fyrir foreldra á ensku / Guidelines for parents in English

Fyrr á þessu ári gáfu Barnaheill, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi út viðmið fyrir umfjöllun um börn á samfélagsmiðlum. Viðmiðin eru hugsuð sem heilræði fyrir foreldra og aðra aðstandendur barna. Nú hafa viðmiðin verið gefin út á ensku.

Vinátta vex og dafnar

Haustið er tíminn þegar leik- og grunnskólabörn streyma í skólann á ný eftir sumarleyfi. Mörg þeirra eiga endurfund með Blæ bangsa og sum þeirra fá að kynnast Blæ í fyrsta sinn. Blær bangsi er táknmynd Vináttu – forvarnaverkefnis Barnaheilla gegn einelti.

Eftirlitsheimsókn frá Inhope

Barnaheill – Save the Children á Íslandi reka ábendingalínu í samvinnu við Ríkislögreglustjóra og SAFT, en þangað má tilkynna um ólöglegt og óviðeigandi efni á neti sem varðar börn.

Sveitarfélögin skora – boltinn hjá Alþingi

Nú fer sá tími í hönd þegar grunnskólabörn og forráðamenn þeirra hafa flykkst í ritfangaverslanir með innkaupalista í hönd með tilheyrandi streitu og fjárútlátum. En ekki þetta haustið.

Hlustum á börn og búum til betri heim

Harpa Rut Hilmarsdóttir formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi skrifar.