Fréttir Barnaheilla

Hundruð þúsunda barna flýja heimili sín á ný eftir að átök stigmagnast í Sýrlandi

Barnaheill – Save the Children hafa staðfest að allt að 200.000 börn hafi neyðst til að yfirgefa heimili sín í Norður-Sýrlandi síðustu tvo mánuði, eftir vaxandi átök á svæðinu.

9 milljón barna gætu dáið úr lungnabólgu næstu 10 árin ef ekki er brugðist við

Lungnabólga er stærsta dánarorsök barna í heiminum. Barn dó á 39 sekúndna fresti í heiminum úr lungnabólgu árið 2019

Að minnsta kosti 78 börn hafa látist af beinbrunasótt í Jemen

Barnaheill – Save the Children vara við faraldri en um 52.000 tilfelli um grun á smiti hafa verið skráð

Fjöldi stúlkna á flótta hefur aldrei verið meiri – Lína Langsokkur styður við berskjaldaðan en hugrakkan hóp

Í ár eru 75 ár frá því að fyrsta bókin um Línu Langsokk kom út. Til að fagna því, blása The Astrid Lindgren Company og Barnaheill – Save the Children til alþjóðlegs átaks, „Pippi of Today“, til að vekja athygli á og safna fyrir verkefnum Barnaheilla – Save the Children er snúa að stúlkum á flótta.

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar klukkan 10.

Mikil úrkoma hefur leitt til flóða í Ein Al-Dair flóttamannabúðunum í Norðvestur-Sýrlandi

Barnaheill – Save the Children vara við að meira en 230.000 börn, sem hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna átaka árið 2019, standi frammi fyrir enn öðrum hörmungunum vegna flóða og kulda í Norður-Sýrlandi.

16. grein Barnasáttmálans, réttur barna til friðhelgi einkalífs

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga

Orðsending til jólasveina og foreldra

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin.

12. grein Barnasáttmálans, réttur barna til þátttöku

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga.

Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla 2019

Viðurkenning Barnaheilla var veitt í 18. sinn í dag 20. nóvember á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.