06.03.2020
Opið bréf til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra varðandi áfengisauglýsingar og netverslun með áfengi
04.03.2020
9 ár síðan að stríðið hófst og börn eru helstu fórnarlömb átakanna
15.02.2020
Átökin í Jemen hafa staðið yfir í fimm ár og hafa haft verulega slæm áhrif á andlega heilsu barna í landinu. Ný rannsókn sem framkvæmd var af Save the Children sýndi fram á að mikil geðheilbrigðiskreppa ríkir í landinu.
15.02.2020
Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hefst í tíunda sinn í dag.
13.02.2020
Ný rannsókn Barnaheilla - Save the Children sýnir hvernig átök hafa ólík áhrif á stúlkur og drengi.
11.02.2020
Þóra Jónsdóttir verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skrifar um Ábendingalínu Barnaheilla í tilefni af alþjóðlega netöryggisdeginum.
04.02.2020
Barnaheill – Save the Children hafa staðfest að allt að 200.000 börn hafi neyðst til að yfirgefa heimili sín í Norður-Sýrlandi síðustu tvo mánuði, eftir vaxandi átök á svæðinu.
29.01.2020
Lungnabólga er stærsta dánarorsök barna í heiminum. Barn dó á 39 sekúndna fresti í heiminum úr lungnabólgu árið 2019
27.01.2020
Barnaheill – Save the Children vara við faraldri en um 52.000 tilfelli um grun á smiti hafa verið skráð
14.01.2020
Í ár eru 75 ár frá því að fyrsta bókin um Línu Langsokk kom út. Til að fagna því, blása The Astrid Lindgren Company og Barnaheill – Save the Children til alþjóðlegs átaks, „Pippi of Today“, til að vekja athygli á og safna fyrir verkefnum Barnaheilla – Save the Children er snúa að stúlkum á flótta.